Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 9
MORGUNN 3 fimmti áratugur aldarinnar okkar var aðeins liðinn til hálfs, þegar mennirnir hættu að hlæja. Ægihvítur blossi. Gorkúlu- myndað ský. HIRO-SHIMA. Ósýnileg hönd ritaði yfir þver- an sjóndeildarhringinn þetta mene tekel menningar okkar. Á öld Nebukadnesers spáði slíkt falli Babylonar hinnar miklu. Hvað fellur nú? Er ekki mál til komið að skilja hvað í húfi er og reyna að bjarga því, sem bjargað verður? Nú er ég ekki einn um ugg. Vinir mínir í Sviss við sálfræði- stofnun Jung’s ólu hinn sama grun. Og þar ypptu menn ekki öxlum og ýttu frá sér ábyrgðinni, þegar minnzt var á þessi mál, einfaldlega af því að þeir vissu betur. Því miður get ég ekki glatt neinn með því að þeir, sem þarna höfðu rýnt í eðli og lögmál mannlegra örlaga, teldu að fyrirbyggja mætti vá- lega atburði, sem framtíðin geymir. En líklegt er, að enn megi draga mikið úr og hindra, að mannkynið falli aftur nið- ur i steinaldarstig, jafnvel mögulegt að byggja upp betra mannlif á jörðinni, þegar jafnvægisröskunin er um garð gengin. En þá verður að láta hendur standa fram úr ermum, og því fyrr því betra. Því lengur, sem lögmálsbrotin em lát- in við gangast, því verri verður skellurinn. Hvað getum við gert hér á þessu landi, hér í þessu félagi og hver í sjálfum sér? II. Sálarrannsóknafélag Islands heitir þetta félag, sem nú stendur á fimmtugu. Til þess var stofnað af mönnum, sem skynjuðu mikla þörf, þörfina, sem áður var getið, á því að fyrirbyggja fall heimsmenningarinnar. Við geymum nöfn þeirra í þakklátum huga. Nafn félagsins gefur til kynna, að markmið þess sé að leita þekkingar á sálrænum fyrirbrigðum. Og það veit ég, að það vakti fyrir stofnendum félagsins að hækka miðið, að lyfta mannlifinu á hærra stig. Takmark félagsins er að leita hins sanna á þessum vettvangi og vinna þekkingunni á sanníeik- leikanum fylgi. Innan vébanda félagsins hefur sú rannsókn- arstefna, sem spíritismi nefnist, átt mestu fylgi að fagna um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.