Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 73
MORGUNN 67 til að skoða og njóta fegurðar og tignar landsins, og enn- fremur til þess að sjá fjarlæg lönd og kynnast siðum, hátt- um og menningu annarra þjóða — allt þetta stendur nú flestum opið. Áður var þjóðin háð árstíðunum í miklu ríkara mæli en nú. Að vísu hafði hún ennþá meiri ástæðu til þess að fagna voru og sumri vegna þess að öll lífsvon hennar og lífsbjörg var við þennan tíma bundin. En hún kveið líka hverjum vetri miklu meira en við gjörum. Hún var aldrei nægilega vel und- ir hann búin, einangruð, umkomulaus og vanmáttug gagn- vart kulda hans, fönn og myrkri. Enda hefur margur vetur- inn reynzt henni þungur í skauti eins og sorgleg dæmi sög- unnar sanna. Nú þurfum við yfirleitt ekki að kvíða vetrinum lengur. Þjóðin er ekki framar einangruð á afskekktum býlum innst til dala og heiða eða á útskögum yztu nesja. Meira en f jórir fimmtu hlutar þjóðarinnar búa nú í þéttbýli í kaupstöðum og kauptúnum. Jafnframt hefur byggðin í sveitunum vera- lega færzt saman, byggingar þar orðnar aðrar og betri, vega- samband svo að segja að hverjum bæ. Stóraukin ræktun hefur gert búreksturinn í senn öraggari og erfiðisminni vegna hins f jölbreytta vélakosts. Rafljósin hafa víðast sigr- að myrkrið, hlý húsakynni kuldann. Sími, útvarp og nú síð- ast sjónvarpið hafa hrakið einangrunina burtu, og bættur efnahagur hrundið vetrarkviðanum og áhyggjunum um af- komuna að verulegu leyti. Og svo höfum við fengið að auki sjúkratryggingar, elli- laun, slysa- og örorkutryggingar og bamalífeyri. Svo ekki sýnist nú í fljótu bragði mörgu vera að kvíða lengur. Að vísu verða menn ennþá veikir, fatlaðir og gamiir, þrátt fyrir tryggingarnar. Og sumir geta ekki eignazt börn og verða því af barnalifeyrinum. Samt sem áður er hér um miklar fram- farir að ræða á flestum sviðum og mikill munur á frá því, sem áður var. En — er það nú fyrst og fremst þetta, sem maðurinn þrá- ir innst inni og þegar kemur að hjartanu? Ég held ekki. Ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.