Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 22
16 MORGUNN skap Jesú er föðurkærleikur Guðs og sú jákvæða afstaða mannsins, sem birtist í öruggu trausti á þann kærleika og í einlægri viðleitni til þess í hugsun og breytni að framkvæma vilja Guðs, hins góða, fagra og fullkomna. Og til þessa finn- ur hann, að Guð gefur honum styrk og hjálp, á svipaðan hátt og sólin gefur blóminu vöxt, fegurð og angan. Þessi áhrif frá föður lífsins og ljósanna á sál og huga mannsins og þá vaxtarþróun, sem þau valda þar, nefnir Jesús guðsrikið, sem er fyrst og fremst hið innra í sál hans, eflist þar og grær fyrir samstarf og samhjálp Guðs og manns á sama hátt og gróðurinn vex fyrir samstarf sólar og moldar. En það líður ekki á löngu áður en tekið er að vefja um- búðum utan um þennan kjarna. Og í rauninni má segja, að það sé Páll postuli, einmitt sá maðurinn, sem ryður krist- inni trú brautina út í heiminn, sem þar gengur fram fyrir skjöldu. Vafalaust gerir hann það ekki í þeim tilgangi að hylja þann kjarna, heldur af hinu, að hann hefur ekki fylli- lega komið auga á mikilvægi hans. 1 því sambandi er rétt að hugfesta það, að Páll var ekki einn úr hópi lærisvein- anna, sem daglega voru með Jesú, hlýddu á boðskap hans og urðu gagnteknir af persónuleika hans og áhrifunum, sem frá honum streymdu. Páll hafði hins vegar aldrei séð hann, né heldur verið í fylgd með honum og hlýtt á hann. 1 öðru lagi hlaut trúboðsstarf hans, og ekki sízt á meðal Grykkja, sem þá voru hámenntuð þjóð og heimspekilega hugsandi, að kref jast þess, að hann færði rök að þeim trúarboðskap, sem hann var að flytja þeim. Þetta verður til þess, að boðskapur hans verður ekki á sama hátt og lærisveinanna vitnisburð- urinn um það, sem þeir sjálfir höfðu heyrt og séð og orðið vottar að. Hann verður ekki fyrst og fremst frásagnir um JESÚ hér á jörð, svo sem samstofna guðspjöllin eru, heldur boðskapurinn um KRIST hinn krossfesta og upprisna frels- ara mannanna. Þessi boðskapur Páls og skýringar á Kristi og komu hans í þennan heim, varð harla máttug til áhrifa, og ekki sízt vegna þess, að hann fann sérstakan hljómgrunn í hugum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.