Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 10
4 MORGUNN langt skeið. Takið eftir, ég sagði rannsóknarsíefna. Spíritism- inn getur rétt eins og fleira, sem til er stofnað, lent á refil- stigum. Slíkt hefur jafnan hent kirkjuna sjálfa. Sumir eru sólgnir í að sjá dularfull fyrirbrigði af einskærri forvitni eða eftirsókn eftir því, sem kemur róti á tilfinningarnar. Sumir sækjast líka eftir samneyti við framliðna meira en góðu hófi gegnir. Slíkt stríðir gegn lögmáli lífsins. Eins og okkur ber að fagna návist vina okkar meðan þeir eru hér, þá ber okk- ur einnig að sætta okkur við, að þeir eru ekki lengur á þessu skynsviði eftir breytinguna. Misskiljið ekki. Ég helcl ekki, að samband viS framliÖna sé bannaÖ. En misnotkun slíkra sam- banda held ég sé lögmálsbrot. Við megum ekki draga þá, sem farnir eru, nær jörðinni. Ef þeir láta ekki af sér vita ótil- kvaddir, á ekki að leita sambands. Jákvætt starf vinnur með lögmálinu en ekki móti því. Með því er framliðnum hjálpað til að losna úr of nánum tengslum við jarðneskt til- verusvið og þeim gert ljóst, að leiðin liggur áfram og hærra. Þeir, sem leita of fast eftir miðilssambandi við framliðna menn, vantreysta sinum eigin hæfileika til að skynja nálægð ástvina (hvort sem þeir eru lífs eða liðnir). Það vantraust veldur því, að innsæisgáfan, sem allir eiga í einhverjum mæli, dofnar, og þannig kemur tap í stað ávinnings. Raunveru- leikinn er sá, að þeir, sem í sannleika unnast, eru í órofa- sambandi milliliðalaust. Það er bókstaflega og vísindalega satt, þegar Jónas Hallgrímsson segir: Háa skilur hnetti himingeimur. Blað skilur bakka og egg. En anda sem unnast fær aldregi eilífð aðskilið. Enda var Jónas náttúrufræðingur góður og naskur á að skoða fyrirbrigðin og skynja merkingu þeirra. Með þessu er ég að segja, að spíritisminn er merkilegur eða ómerkilegur eftir því, hvernig á er haldið. Sem rannsóknar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.