Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 77
Miðilsfundur í Háskólanum ☆ Ýmsum mun hafa þótt það nokkrum tíðindum sæta, er sú frétt barst um höfuðborgina, að Hafsteinn Björnsson, mið- ill, ætlaði að flytja fyrirlestur um sálarrannsóknir og hafa skyggnilýsingafund í Háskóla Islands samkvæmt ósk stú- dentafélagsins þar. Fundur þessi var haldinn 17. april 1969 í I. kennslustofu Háskólans og var öllum háskólastúdentum heimill aðgang- ur. Þegar leið að fundartíma, tók fólk að streyma að hvaðan- æva. Fylltist kennslustofan á svipstundu, en jafnframt stóð fólk í tuga- og jafnvel hundaðatali á ganginum framan við kennslustofuna að því er mér hefur verið tjáð. Er mér og sagt, að svo mikil hafi mannþröngin verið, að fréttaritarar dagblaðanna hafi ekki komizt inn á fundinn. Þarna flutti Hafsteinn miðill langt erindi, þar sem hann rakti að nokkru sögu sálarrannsóknanna og sagði frá því, í hverju miðilsstarfið og miðilsgáfurnar einkum væru fólgn- ar og nefndi nokkur dæmi í því sambandi. Að því loknu hófst skyggnilýsingarfundurinn, þar sem hann lýsti þeim verum, sem hann sá eða varð var við. Töldu margir sig þar kannast við framliðna ættingja og vini, enda nefndi hann marga með nafni og sagði frá ýmsu í sambandi við þá, er menn könnuð- ust mæta vel við. Þótti mörgum að vonum lýsingar þessar allfurðulegar og merkilegar, en aðrir létu sér færra um finn- ast eins og gengur. Hér skal ekki lagður neinn dómur á einstök fyrirbæri, er þarna komu fram, né sannanagildi þeirra hvers um sig. Hér var fyrst og fremst um kynningu á þessum málefnum að ræða og vitaskuld verða þau ekki kynnt til neinnar hlítar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.