Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 60
54 MORGUNN Ég sagði þá aftur, að áreiðanlega hefði þessi maður verið í þeim flokknum, sem farizt hefði. Síðar um daginn frétti ég, að svo hefði verið. Skipið, sem fórst í Iogninu. Þremur nóttum áður en „Titanic" sökk, kom það fyrir mig, að ég lá vakandi í rúmi mínu og ætlaði að fara að sofa. Ég hafði lagt aftur augun, en var alveg glaðvakandi. Þá sá ég afskaplega stórt skip fyrir neðan mig; sjórinn var spegil- sléttur og glampaði í tunglskininu, heldur daufu. Skipið sýndist mér hafa segl, en ég var að hugsa um, hvernig væri hægt að viðhafa segl á slíku bákni, trúði ekki sjóninni að því leyti og Ieitaði að reykháfum, en sá enga. Allt í einu sá ég skipið staðnæmast og að eitthvað mundi hafa orðið að því. Ég sá, að settir voru niður björgunarbátar, og fólkið fara í bátana, sá og ógurlegan fjölda verða eftir á skipinu. Alltaf var sama lognið og alltaf var sjórinn jafnfallegur, og ég var að hugsa um, hvernig þetta slys hefði komið fyrir, þar sem veðrið væri svona yndislegt. Þá sá ég skipið reisast á end- ann. Á því stóð fáein augnablik, að mér fannst, og það sökk síðan. Ég sá fólkið berjast við dauðann og drukkna unn- vörpum, en þá greip mig sú skelfing, að ég opnaði augun, svo að sýnin hvarf. ' Líklega hefur þetta verið stutt stund. Allt sá ég þetta mjög greinilega; mér fannst ég vera uppi yfir, eins og ég væri í flugvél eða einhverju þvílíku. Ég sagði móður minni, sem svaf í sama herbergi og ég, frá þessu þegar um kvöldið. Danski pilturinn. Næst kemur þá saga, sem að því leyti er allsendis ólík hin- um sögunum að hún gerist að mestu leyti við tilraunir og virðist vera sams konar eðlis eins og og þær sannanir, sem leitað er eftir með tilraunum. Því miður lagði ég engan trún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.