Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1969, Blaðsíða 13
MORGUNN 7 konar straumur er það? Austræn fræði segja, að þar sé um prönustraum að ræða. Svipað fyrirbrigði skynja þeir, sem lækningu hljóta fyrir „handayfirlagningu“ eða mátt bænar- innar. Já, hvaða afl er það, sem bænin leysir úr læðingi? IV. Dagar vísindalegrar efnishyggju eru taldir. — Efnis- hyggja er nú óvísindaleg afstaða fólks, sem dagað hefur uppi. Einmitt þess vegna held ég að dagar spíritismans í sínu gamla formi séu senn á enda. Spíritisminn þróast áfram til nýs forms, deyr ekki. Þegar stríðið er úti, getur hermaður- inn slíðrað sverðið og snúið sér að ræktun landsins. Nóg er að vísu enn af efnishyggjufólki, en það á sér engan bakhjarl í vísindum vorra tíma. Það tekur venjulega tíma fyrir fólk að átta sig á nýjum viðhorfum og grunnsjónarmiðum, en breytingin kemur eftir árabil, sem sífellt mun vera að stytt- ast. Okkar tími er töluvert hryssingslegur í bókmenntum, tónlist, kvikmyndalist og annarri myndlist. Átökin eru oft gróf og ófögur. Samt kann ég vel við kröfuna, sem gerist æ háværari og borin er uppi af mörgum ungum röddum: Enga hrœsni! Samt er tilgangslaust að hrópa yfir öðrum, ef hræsn- in býr áfram í eigin brjósti. Það verður að vísa henni út úr sjálfum sér fyrst — reyna að vera ærlegur, reyna það ær- lega! „Drag þú fyrst bjálkann úr þínu eigin auga!“ Það væri Sálarrannsóknafélagi Islands verðugt verkefni að rannsaka áhrif lögmálsbrotanna á mannssálina, hvernig það verkar á mannveruna að lifa í misræmi við lögmál lífsins. Lögmál lifsins eru lögmál gróanda og vaxtar í náttúrunni annars vegar, og lögmál hnignunar og dauða hins vegar. Lögmálsbrot raska réttri hrynjandi í verkum þessara afla. Hvernig lögmálsbrotin í sambúð mannkynsins við náttúr- una valda ört vaxandi spjöllum er nú augljóst. Glögga vitn- eskju um það má eignast við lestur bókar, sem Hákon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.