Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 16

Morgunn - 01.06.1969, Side 16
Sveinn Víkingur: Umbúðir og kjarni ☆ Fyrir nokkrum árum mátti víða fá í verzlunum í höfuð- stað landsins og sennilega víðar sérkennilegar kerlingar og ætlaðar börnum, til að leika sér að. Þetta voru skrautmál- aðar, bústnar og digrar matrónur. En það, sem þó var einna sérkennilegast við þær var, að þær mátti skrúfa í sundur eða opna líkt og venjulega bauka, og kom þá í ljós önnur kerling ofurlítið minni, og þannig koll af kolli. En þegar innsta og minnsta kerlingin var opnuð, kom í ljós, að hún var tóm — galtóm. Þar var ekki að finna svo mikið sem eina karamellu eða brjóstsykursmola. Börnin urðu því fyrir nokkrum von- brigðum. Eigi að siður dunduðu þau við að leika sér að þess- um tómu hulstrum. Ég get ekki neitað því, að þessar sællegu og litskrúðugu kerlingar hafa stundum minnt mig á og orðið mér eins kon- ar táknmyndir þess velferðarþjóðfélags, sem hér hefur orð- ið til á siðari árum og þess lífs, sem við nú lifum og stærum okkur af. Með þessu er ég þó ekki að halda því fram, að lif okkar sé aðeins umbúðir, umbúðir um ekki neitt. Svo slæmt er það nú ekki, sem betur fer. En hitt fær þó engum sjáandi og hugsandi manni dulizt, að umbúðirnar um alla skapaða hluti eru sífellt að verða fyrirferðarmeiri, margfaldari og skrautlegri, og að það eru fyrst og fremst þær, sem við aug- unum blasa, hvert sem litið er. Og þegar svo er komið, er að sjálfsögðu fyrir hendi hættan á því, að hugsanir okkar taki meira og meira að snúast um umbúðirnar, en minna um það, hvað í þeim er. Þetta á ekki eingöngu við um hlutina í kring um okkur. Þetta á einnig við um okkur sjálf. Þar er einnig meira og meira hugsað um ytra borðið, fötin, sem við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.