Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 24

Morgunn - 01.06.1969, Síða 24
18 MORGUNN toga kristinnar kirkju að losa um þessar gömlu umbúðir, viðurkenna það hreinskilnislega og af fullri einurð, að þær eru aðeins tilraunir ófullkominna manna til þess að reyna að skýra og klæða í ákveðinn búning þann mikla leyndardóm, sem aldrei verður skýrður með fræðikenningum, heldur að- eins fundinn í hjarta og sál sem gróandi, lifandi líf. Við þurfum að vefja þessar umbúðir af, unz hinn lifandi kjarni kemur í ljós, líkt og þegar brumið opnast við snertingu vors og blómið kemur í ljós með sivaxandi fegurð og angan. Slíks vors og slikrar birtu er ekki aðeins þörf í kirkjunni. Þetta er hin mikla og aðkallandi nauðsyn á öllum sviðum nútímalífsins. Við verðum að gera okkur það ljóst, að hinar margföldu, margbreyttu og litaglæstu umbúðir um svo að segja alla skapaða hluti, sem hvarvetna er nú lögð svo mikil og vax- andi áherzla á, er þegar orðin háskalegri en við almennt ger- um okkur grein fyrir. Umbúðirnar eru teknar að rugla margan manninn svo í ríminu, að hann hættir blátt áfram að hafa fyrir þvi að reyna að kynna sér innihaldið. Svo veigamikill þáttur eru umbúðirnar orðnar, ekki aðeins í daglegri verzlun okkar og viðskiptum, heldur í öllu okkar lífi og starfi. Menn einbiína á umbúðirnar, hætta meira og meira að gera sér grein fyrir því, hvað raunverulega er ver- ið að bjóða þeim, aðeins ef umbúðirnar eru nógu glæsilegar og ginnandi. Þeir gleypa jafnvel í sig umbúðirnar sjálfar með augum og eyrum. Ég held, að þetta stafi þó ekki fyrst og fremst af því, að menn séu hættir að nenna að hugsa og kjósi því heldur að láta aðra hugsa fyrir sig, af því að þetta er þægilegra, á svipaðan hátt og það er ómaksminna og hent- ugra að geta fengið matinn í verzlununum alveg tilreiddan á pönnuna. Ég held að hér liggi einnig, og ekki síður, til grundvallar meira og minna ómeðvitaður ótti við það að þurfa að komast að raun um þá dapurlegu staðreynd, að margt af þvi, sem við sækjumst eftir og tilheyrir tízku ald- arfarsins, er þegar til mergjar er krufið, tómar umbúðir eða jafnvel verra en það. Og að þess vegna kjósi margir heldur I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.