Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 28

Morgunn - 01.06.1969, Side 28
22 MORGUNN á að geta gert þetta auðveldara nú en nokkru sinni áður, ef henni er til þess beitt af fullum krafti og skynsemd. Reynsl- an hefur sannað mátt fjölmiðlunartækjanna og tækn- innar til þess að hrinda af stað styrjöldum og ofbeldi, kúgun og hatri, og áhrifamátt þeirra í þjónustu valdafíknarinnar og fjárgræðginnar. Hvers vegna ætti þá ekki að vera unnt að beita þessum áhrifamiklu tækjum í þjónustu gróandans, þjónustu þroska og manngöfgi, villuráfandi mannkyni tii hamingju og blessunar og bjargar, ef við bara viljum og fengjum séð það gleraugnalaust, að það stendur okkur öllu nær og mundi færa okkur meiri vinning heldur en að verja milljörðum dollara til þess að skjóta tveim eða þrem hræð- um upp í tunglið. Getur annars nokkrum heilvita manni komið það til hug- ar í alvöru eða sætt sig við þá hugsun, að manninum hafi verið gefið vit og mál, honum lögð trúarhvötin og eilífðar- þráin í brjóst, veitt andans sýn til háleitustu takmarka, fengið frelsi til þess að velja og hafna og á þann veg að ráða sjálfur að verulegu leyti þroska sínum og þróun og bera ábyrgð á henni — getur nokkur haldið það í fullri alvöru, segi ég — að hann hafi þegið svo undursamlegar og dýrleg- ar gjafir til þess að smíða kjarnorkusprengjur til eyðilegg- ingar og jafnvel gjöreyðingar sjálfum sér, eða til þess að skapa sjálfur sjálfum sér það ástand öngþveitis og upplausn- ar, sem nú ríkir í þjóðfélögunum og í lífi einstaklinganna sjálfra? Ætli okkur sé ekki nær að viðurkenna það, sem rétt er, að við höfum farið að eins og heimskingjar, misnotað gjafir Guðs og manna, látið ginnast til þess að taka fánýtar umbúðir fram yfir kjarnann, látið herfilega blekkjast og leitað hamingjunnar á þeim leiðum, þar sem hana er ekki að finna. „Leitið fyrst guðs ríkis og hans réttlætis", sagði Jesú, ,,og þá mun allt annað veitast yður að auki“. Þessi orð eru ekki innantómar umbúðir. Þetta er hinn lifandi frjói kjarni, líf, andi og sannleikur. Og þetta guðs ríki er ekki hér eða þar. Það á ekkert skylt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.