Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 36

Morgunn - 01.06.1969, Side 36
30 MORGUNN Þetta starf hefur í raun og veru borið stórkostlegan ár- angur, þótt það væri unnið að verulegu leyti í hjáverkum og fé og tæki til þess að geta leyst það af hendi á strang- vísindalegan hátt væri oft af skornum skammti. Það var mikið lán, að til forustu á þessum sviðum völdust þegar í upphafi margir af færustu og ágætustu vísindamönnum síns tíma, menn sem nutu óskoraðs álits og trausts og margir höfðu hlotið heimsfrægð fyrir vísindaafrek á ýmsum svið- um. Þeirra þáttur varð til þess að vekja meiri og almennari athygli og áhuga á þessum málum en annars hefði orðið. Að sjálfsögðu mætti það andúð og jafnvel fyrirlitningu margra. Og það sem einkennilegast var. Sjálf kirkja Krists, sem þó í rauninni er grundvölluð á staðreynd upprisunnar og lífsins eilífa og á gildi mannssálarinnar og sigri yfir dauð- anum, sýndi i ýmsum löndum þessum málum ekki aðeins óskiljanlegt tómiæti, heldur á stundum fulla andúð, og gerir það jafnvel enn í dag. En þrátt fyrir þetta hefur þó starf sálarrannsóknafélaganna orðið til þess að valda gjörbreyt- ingu, já, nærri því byltingu í hugsunarhætti og viðhorfi al- mennings til þessara mála, einnig hér á landi. Og nú er svo komið, að raunvísindin sjálf eru að vakna til skilnings á þvi, að ekki aðeins himingeimurinn og stjömurn- ar, ekki aðeins hin ytri náttúra og kraftar hennar, ekki að- eins mannslíkaminn og lækning líkamlegra meina, ekki að- eins efnið, heldur andinn, mannssálin sjálf með öllum sin- um dularfullu eigindum og hæfileikum, séu þeim ekki aðeins verðugt viðfangsefni, heidur sé aukin þekking á þeim svið- um það, sem nú ríður mest á. Og að þekking mannsins á sjálf- um sér, sinni eigin sál, sínum andlegu hæfileikum og þeim lögmálum, sem á þeim sviðum ríkja, sé megin skilyrði þess, að unnt verði að skapa hamingjuríkt samfélag mannanna og frið á jörðu, og vernda mannkynið frá þeim ægilega háska, sem yfir því vofir vegna þess að lögð hefur verið blind áherzlu á að leysa úr læðingi þau reginöfl, sem menn hafa ekki sálarþroska til að notfæra sér til blessunar, heldur ógna nú öllu lífi á jörðu með allsherjar tortímingu. Ég vona, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.