Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 47

Morgunn - 01.06.1969, Side 47
MORGUNN 41 við hann til þess að komast að raun um, að á bak við glað- værð hans og gázka, er íhugull og hugsandi maður með mikla lifsreynslu að baki. „Verðið þér ekki þreyttur eftir svona fundi?“ spyr ég. „Hæfileikar yðar eru svo margbreytilegir og fjölþættir, að þetta hlýtur að vera mikil áreynsla". „Ég er prýðilega hress, eins og þér sjáið“, svaraði hann. „En ég finn helzt til þreytu daginn eftir“. Ég hef setið fjölda miðilsfunda um dagana. En þessir fundir hjá Einari Nielsen, hafa að mínu áliti, verið á meðal þeirra ailra beztu og merkilegustu á þessu sviði. Hann er óefað mikill miðill cg hiklaust í hópi þeirra fremstu á með- al þeirra. Ritað í október 1953. Sigrid Kielland. II. Fundir liér á landi. "'Ég hef þýtt þessa grein á íslenzku meðal annars vegna þess, að danski miðillinn Einar Nielsen er sá af erlendum miðium, sem við Islendingar höfum haft einna mest kynni af. Hann kom fyrst hingað árið 1924. Hann dvaldist þá hér í tvo mánuði á vegum Sálarrannsóknafélagsins, og voru haldnir alls 22 fundir til þess að rannsaka hæfileika hans og kynnast þeim. I opinberri tilkynningu frá Sálarrannsóknafélaginu um fundi þessa segir svo: „Félagið hefur látið halda allmarga tilraunafundi með danska miðlinum Einer Nielsen. Að lokum voru haldnir tveir fundir að undangenginni nákvæmri rannsókn á miðlin- um og umhverfi hans. I rannsóknarnefndinni voru hæsta- réttardómari Páll Einarsson, læknir Halldór Hansen, forseti félagsins Einar PI. Kvaran rithöfundur, prófessor Haraldur Níelsson og dósent Guðmundur Thoroddsen læknir. Nefnd- armennirnir gengu allir úr skugga um, að útfrymisfyrir- brigði gerðust og heilar líkamningar mynduðust“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.