Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Page 49

Morgunn - 01.06.1969, Page 49
MORGUNN 43 Ég læt það svo skynsömum og gætnum lesendum eftir að mynda sér skoðun á því, hvort þeim virðist þyngra á metun- um, yfirlýsingar hinna ágætustu manna innlendra og er- lendra, gefnar af loknum rannsóknum á fjöldamörgum fundum um margra mánaða skeið, studdum auk þess af ljós- myndum af fyrirbærunum, eða skyndiathugun hinna norsku manna, þar sem auk þess bókstaflega ekkert kemur fram, sem sannar svik á þennan miðil. Næst kom E. Nielsen hingað í ársbyrjun 1931 og var hér í sex vikur. Skýrslur um þessa fundi brtust í Morgn XII. érg. 1931, bls. 51—83. Síðast kom E. Nielsen á vegum Sálarrannsóknafélagsins árið 1947 um haustið. Frá þeim fundum er skýrt í Morgni XXVIII. árg. 1947, bls. 96—125. Skýrslurnar frá þessum fundum eru í fullu samræmi við frásögn frú Sigríðar Kiel- land hér að framan og staðfesta það, sem raunar var öllum vitanlegt, sem til þekkja, að hún skýrir þar satt og rétt frá, enda fundirnir henni í fersku minni, þar sem hún skrifar grein sína örstuttu eftir að hún hafði orðið vitni að þessum atburðum. — Þýð. III. Grunaður um svik hér. I sambandi við dvöl Nielsens hér á vegum S.R.F.l. vetur- inn 1924, kom fyrir atvik, sem miklu umtali olli og ýmsir töldu vera vott um svik af hálfu miðilsins. Þykir mér rétt að skýra frá þessu atviki svo satt og rétt sem unnt er sam- kvæmt þeim heimildum, sem til eru þar um frá fyrstu hendi og ekki er unnt að véfengja. Þriðji fundurinn var með Nielsen har haldinn á heimili Einars H. Kvarans rithöfundar þann 13. febrúar 1924. Með- al margra fundargesta var frú Sigríður Þorláksdóttir, greind kona og merk. Frásögn hennar af fundinum, löng og ítarleg, birtist í Morgunblaðinu. Kveðst hún hafa skráð skýrslu þessa þegar daginn eftir fundinn. Hún segir, að á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.