Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 51

Morgunn - 01.06.1969, Side 51
MORGUNN 45 lýst svo, að miðillinn hafi heyrzt stynja sárt og þungt inni í byrginu. Litlu síðar var próf. Haraldur Níelsen beðinn að koma inn í byrgið. Talaði þá ,,Mika“, stjórnandinn, af vörum miðilsins og sagði, að það, sem haft hafði verið í frammi, gæti valdið tjóni, eigi aðeins miðlinum heldur og fundar- mönnum, því hann safni krafti frá þeim öllum. Gefur hann leyfi til, að fundarmenn megi fara út úr tilraunastofunni. Eftir að þeir próf. Haraldur og Einar H. Kvaran höfðu stumrað yfir miðlinum um stund inni í byrginu, segir „Mika“, að í tilefni af efasemdum þeim, sem komið hafi fram á fundinum, óski hann þess, að leitað sé á miðlinum vandlega. Fer þá Einar Kvaran út úr byrginu og náði í Jósef Björnsson frá Svarfhóli. Síðan segir svo orðrétt í skýrslu þeirra: ,,Nú færðu þeir þrír miðilinn frammi í stofunni úr öllum fötum, skóm og sokkum, unz hann sat allsnakinn í stól í stof- unni, en lögðu yfir hann „slobrok", er E. H. Kvaran sótti inn í svefnherbergi sitt. Því næst rannsökuðu þeir fötin inn- an og utan, fóru ofan í alia vasa og gættu að rifum (þ. e. hvort nokkurs staðar væri rifa á fati eða slíkt) og saumum; rannsökuðu þeir fóðrin svo vel, sem þeir höfðu vit á. Þá rannsökuku þeir byrgið og tjöldin og það dyratjald, sem var rétt við byrgið; sömuleiðis lyftu þeir upp teppinu á gólfinu góðan spöl út fyrir byrgið; ennfremur rannsökuðu þeir stói- inn í byrginu og stólinn, sem stóð næstur sæti miðilsins i byrginu, þann, er frú Kvaran hafði setið á og hugsanlegt var, að miðillinn hefði getað náð til með hendinni úr byrg- inu. Árangur af þessari rannsókn var, að í vösum miðilsins fannst hnífur, lítil naglaskæri og tveir velktir, hvítir vasa- klútar af mismunandi gerð, annar í brjóstvestisvasa, fremur lítill, hinn í buxnavasa, venjulegur léreftsklútur". Skýrslan í heild er undirrituð af þeim þremenningunum, og er hana að finna , Morgni V. árgangi, bls. 47—49. Til viðbótar þvi, sem frá hefur verið sagt af fundi þessum, skal þess getið, að í fundarskýrslu félagsins segir, að þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.