Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 54

Morgunn - 01.06.1969, Síða 54
48 MORGUNN er nú margt glatað og gleymt, sem áreiðanlega hefði verið fengur í að eiga og geyma. Þegar Sálarrannsóknafélag íslands var stofnað þann 19. desember 1918, mun hún hafa fagnað því og þráð að kynn- ast þessum málum nánar og fá þar aukna fræðslu og skýr- ingar á þeim undarlegu hæfileikum, sem hún var gædd og þeirri sérstæðu reynslu, sem hún hafði orðið fyrir, en marg- ir töldu þá vera markleysu og hégómann einn. Nokkur kynni munu þá fljótlega hafa tekizt á milli henn- ar og forseta félagsins Einars H. Kvarans. Mun hún hafa sagt honum nokkuð frá reynslu sinni. Leiddi það til þess, að fyrir þrábeiðni hans lét hún til leiðast að flytja erindi á fundi félagsins 4. desember 1919. Var það síðan birt í I. árgangi Morguns árið 1920. Mér er tjáð, að frú Marta hafi einnig verið gædd beinum miðilshæfileikum og haldið um skeið nokkra slíka fundi, vafalítið fyrir áeggjan Einars H. Kvarans. En heilsa hennar reyndist ekki nógu sterk til þess, að hún gæti stundað þau störf að staðaldri, og munu þau því hafa fallið niður. Þar sem nú er liðin nær því hálf öld frá því þessi kona, þá aðeins þrítug að aldri, sýndi það þrek og þá djörfung, sem þá var fátíð, að skýra opinberlega frá því sem fyrir hana hafði borið, og þar sem Morgunn frá þessum árum mun nú vera í fárra manna höndum, hef ég talið rétt að birta hér nokkra kafla úr erindi hennar. En þetta geri ég þó ekki sizt vegna þess, að þessi reynsla er að mínu viti ekki aðeins merkileg í sjálfu sér, heldur á hún erindi nú til allra hugsandi manna, engu síður en fyrir 50 árum. Og enginn, sem þekkti frú Mörtu, bæði þá og síðar, getur efazt u.m, að hún segi þar svo satt og rétt frá fyrirbær- unum, sem henni var framast unnt. Sjálfri farast henni þannig orð í stuttum formála að frá- sögnunum sjálfum: ,,Ég ætla ekkert að segja um þessar dulskynjanir mínar annað en það, að það er ásetningur minn að segja nákvæm- lega rétt frá — segja ekkert annað en það, sem ég veit fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.