Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 66

Morgunn - 01.06.1969, Síða 66
60 MORGUNN Pabbi er að spila. Eftir að maðurinn minn dó, fluttist ég til Hafnarfjarðar. Ég átti þá von á barni, sem fæddist um haustið. Það var drengur, og var hann iátinn heita nafni föður síns. Við bjuggum síðan í Hafnarfirði í nokkur ár. Keypti ég mér prjónavél og vann fyrir okkur með prjóni. Þegar það gerðist, sem nú verður frá sagt, áttum við heima í fremur þröngri risíbúð í húsi suður á Hamrinum. Þess skal getið, að maðurinn minn hafði átt fiðlu og lék vel á hana. Hafði hann fengið einhverja tilsögn, enda hafði hann haft næmt hljómeyra og verið sönggefinn að eðlisfari. Eftir lát hans varðveitti ég fiðluna eins og ég bezt gat. Var hún í góðum fiðlukassa og geymdi ég hann innst undir rúm- inu mínu. Það, sem gerðist, var í stuttu máii á þessa ieið. Ég sat á rúmi mínu og var að sauma saman prjónles. Fyrir aftan mig í rúminu svaf yngri sonur minn Haildór, sem þá var á öðru árinu. Eldri sonurinn, Óiafur, sem þá var á þriðja ári, lék sér á gólfinu. Ró og kyrrð ríkti í litlu stofunni okkar. Allt í einu veiti ég því athygli, að Ölafur litli er hættur að leika sér og virðist vera að hlusta. Síðan kallar hann upp og segir: „Mamma, pabbi er að spila“. Svo rýkur hann á fætur og að rúminu, skríður undir það, nær í fiðlukassann, opnar hann, tekur fiðluna og bogann eins og væri hann alvanur að halda á fiðlu og boga. Enda þótt hann léki ekki lag á fiðluna, brá mér nokkuð við að sjá til barnsins, en varð þó fyrst fyrir að bjarga fiðlunni úr höndum hans. Ég sagði, að við ættum að geyma hana vel fyrir pabba, lét fiðluna aftur í kassann og gekk frá henni á sínum stað. Aldrei varð ég þess vör, að hann tæki fiðluna eftir þetta eða sýndi nokkurn áhuga á henni, enda fór hann frá mér skömmu seinna til foreldra minna og ólst upp hjá þeim. Oft, hef ég síðan hugsað um þennan atburð og fundizt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.