Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Side 67

Morgunn - 01.06.1969, Side 67
MORGUNN 61 hann einkennilegur. Drengurinn var aðeins rúmlega átta mánaða, þegar faðir hans dó. Ég tel útilokað, að hann hafi nokkru sinni séð mig né nokkurn annan snerta þessa fiðlu, og því síður getað vitað hvernig átti að fara að því að leika á slíkt hljóðfæri. Sérkennilegur draumur. Þegar maðurinn minn dó, áttum við heima í Reykjavík, eins og áður segir. Við bjuggum í sama húsi og Rósa systir hans og maður hennar, Guðmundur Jónsson bifreiðarstjóri. Vorum við konurnar saman um eldhús. Þegar ég flutti til Hafnarfjarðar, skildi ég eftir gardínur fyrir eldhúsgluggan- um. Ég mun hafa gleymt þeim. Svo iíða árin. Úr Hafnarfirði flutti ég austur í sveit og það- an til Reykjavíkur á ný eftir tuttugu ár. Oft heimsótti ég Rósu á þessum tíma, en aldrei bárust gardínurnar í tal, enda komu þær mér að sjálfsögðu aldrei í hug, né hafði ég ætlazt til, að þeim yrði skilað. En svo var það haustið 1950, að Rósa kemur heim til mín og hefur þá með sér gardínurnar, eftir að hafa geymt þær í 29 ár. Ég varð að vonum steinhissa og sagði, sem satt var, að slíka skilsemi mætti kalla algjörlega einsdæmi. Þessu svaraði hún því, að sér hefði einhvern veginn fundizt, að hún yrði nú að láta verða af því að skila gardínunum. Rósa var búin að vera heilsuveil í mörg ár. Og satt að segja fannst mér það undarlegt, að hún skyldi gera sér þetta ómak heim til mín til þess eins að skiia þessum gömiu gar- dínum. Ég kom einu sinni heim til hennar eftir þetta og var hún þá mikið lasin. Litlu seinna dreymir mig, að ég þykist ganga inn í eld- húsið heima hjá mér. Sé ég þá, að þau Rósa og Halldór heit- inn maðurin minn, standa við eldhúsgluggann sitt upp á hvorum stól. Þau eru búin að þræða gömlu gardínurnar upp á gorm og eru að reyna að bisa við að hengja þær fyrir gluggann. En fyrir þann glugga voru þær allt of litlar. Heyri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.