Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 74

Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 74
68 MORGUNN ars væru menn miklu hamingjusamari nú er raun ber vitni um. Og mér þykir satt að segja vænt um það í aðra röndina, að við skulum ekki finna fullnægju hamingjunnar í þessum hlutum, þó ágætir séu á margan hátt. Ef við værum ekki annað en óvenjulega skynugar og hyggnar skepnur, mund- um við vera alveg í sjöunda himni yfir svona góðu og miklu fæði og notalegri aðbúð. Það er ólíkt meira en blessaðar skepnurnar geta veitt sér, eða við látum þeim í té. Við finnum aftur á móti til tómleika í allsnægtunum. Og við reynum að fylla þann tómleika með hávaða, svalli, inn- antómum skemmtunum og ýmsu því, sem við raunar vitum, þó við ekki viljum viðurkenna það, að hvorki er siðuðum manni hollt né sæmandi. Þessi lífsleiði og vonlausi flótti frá sjálfum sér, sem mér virðist einkenna nútímann og engu síður þá, sem eru í blóma lífsins og hafa flest tækifæri til að njóta þess, sem á boðstól- um er, sýnir mér, að hér er eitthvað verulegt að og ekki eins og það á að vera, eitthvað, sem minnir meira á litauðgi haustsins, sem að vísu er glæsileg og fögur á yfirborðinu, en ber þó í sér hrörnunina og dauðann, heldur en á vorið og gróandann. Samt sem áður horfi ég engan veginn á þetta með svartsýni vonleysingjans. Ég trúi á vorið þrátt fyrir allt og sigur þess að lokum. Og ég trúi á manninn, trúi því, að hann geti notað gáfur sínar og vit, hæfileika og snilli til þess að skapa það mannlíf, sem er í ætt við vorið, grósku þess, fegurð og birtu. Ég held, að honum sé beinlínis ætlað það af þeim Guði, sem kærleikann og sólina hefur skapað. Ég get skilið það, að hugsunarleysið og heimskan geti hlaupið með marga í gönur og ruglað að verulegu leyti dóm- greind þeirra á gildi hlutanna. Og mér finnst, að ég geti að ýmsu leyti afsakað það, að slíkir menn sækist eftir hégóman- um, hafi nautn af því að láta á sér bera og sýnast eitthvað miklu meira en þeir eru. Það er tiltölulega meinlaust þó slíkt fólk hafi gaman af glysi og skrauti, hafi nautn af því að sitja fínar veizlur, borða góðan mat, safna ístru og eiga náðuga daga. Þetta er ekki annað en eðlileg löngun sjálfrar skepn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.