Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Síða 78

Morgunn - 01.06.1969, Síða 78
72 MORGUNN einni kvöldstund þannig, að unnt sé að átta sig fyllilega á málunum eða fella um þau rétta og rökstudda dóma. Eigi að síður mun það, sem á skyggnilýsingafundi þessum gerðist, hafa vakið óskipta athygli þeirra, sem á horfðu og hlýddu, og er það vel. Fyrsta skrefið til þess að leita sannleikans og finna hann á hvaða sviði sem er, er forvitnin, það að vilja sjá og skoða hvert fyrirbæri sem gaumgæfilegast og rannsaka það svo sem föng eru til með allri varúð og gát áður en menn mynda sér um það ákveðnar skoðanir eða kveða upp um það nokk- urn dóm með eða móti. Og alveg sérstaklega hvílir þessi skylda á þeim, sem kenna eða stunda vísindanám við æðstu menntastofnun landsins. Þess vegna er það fagnaðarefni, að svo mikil aðsókn stúdenta skyldi verða að þessu erindi og þessum skyggnilýsingarfundi, sem raun bar vitni. Þegar Sálarrannsóknafélag Islands hóf starfsemi sína fyr- ir 50 árum, mætti það andúð og jafnvel beinni óvild margra, aðallega og svo til eingöngu úr hópi þeirra manna, sem hvorki höfðu kynnt sér þessi málefni nokkurn skapaðan hlut, né heldur vildu gera það. Eigi að síður þóttust þeir vera þess umkomnir að nefna þessi fyrirbæri „svik og blekk- ingar“. En aðrir, sem töldu sig betur vita, sögðu að hér væri um háskasamlegar tilraunir að ræða til þess að ná sambandi við illa anda, púka og ára. En „sanntrúaðir“ héldu því fram, að hér væri auk þess verið að fremja hið argasta lögmáls- brot, því bannað væri skýrum stöfum í Ritningunni að leita frétta af framliðnum. Þó er bæði rétt og skylt að minnast þess, að margir úr hópi okkar mætustu menntamanna gerðust stofnendur Sál- arrannsóknafélags Islands, þar á meðal læknar, löðfræðing- ar, kennarar og prestar. Aðeins einn háskólakennari mun þó hafa verið í þeim hópi, prófessor Haraldur Níelsson. Ýmsir aðrir af prófessorum Háskólans munu þó hafa verið rann- sóknum þessara mála hlynntir, þó ekki væru meðal stofn- enda félagsins. Nefni ég þar til dæmis prófessorana Guð- mund Thoroddsen og Guðmund Hannesson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.