Morgunn


Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 79

Morgunn - 01.06.1969, Qupperneq 79
MORGUNN 73 Þegar minnzt er hálfrar aldar starfs Sálarrannsókna- félags Isiands og brautryðjenda þess hér næsta áratuginn þar á undan og þeirrar tortryggni og hleypidóma, sem þá óðu uppi um þessi mál, þá verður okkur ennþá augljósari sá árangur, sem starf þess hefur þegar borið og sú gjörbreyt- ing, sem það hefur valdið á viðhorfi manna til þessara mála. Jafnframt skal þó fúslega játað, að þetta félag hefur af ýms- um og auðskiljanlegum ástæðum ekki haft bolmagn eða fé til þess að reka sjálfstæðar, vísindalegar tilraunir á þessum sviðum í þeim mæli, sem æskilegt hefði verið. Starfið hefur því meira verið fólgið í því að kynna erlendar rannsóknir og niðurstöður þeirra. Þeim rannsóknum hefur fleygt óðfluga fram á þessu ára- bili. Erlend sáiarrannsóknafélög höfðu þar forustuna fram- an af. Mörg þeirra höfðu heimsfrægum vísindamönnum á að skipa og þeirra rannsóknir vöktu alþjóðaathygli, sem farið hefur sívaxandi. Nú er svo komið, að við fjölmarga háskóla víðsvegar um hinn menntaða heim hafa verið settar á fót sérstakar vísindastofnanir eða deildir til þess að rannsaka hin sálrænu og dulrænu fyrirbæri og hæfileika einstakra manna á þeim sviðum. Og skal ekki nánar farið út í það hér. Víst væri það æskilegt, og áreiðanlega brýn nauðsyn og meiri en margir hyggja, að sett yrði á stofn við okkar unga Háskóla sérstök deild eða prófessorsembætti í þeirri grein, sem nefnd er dulsálarfræði eða djúpsálarfræði (parapsycho- logi), sem í raun og veru er aðeins nýtt nafn á því, sem áður hefur verið nefnt sálarrannsóknir. Væri vel, ef þetta framtak háskólastúdenta að fá hinn ágæta miðil Hafstein Björnsson til þess að kynna þar þessi mál, gæti orðið til þess að flýta fyrir þvi, að rannsóknarstofnun á þessum mikilvæga þætti vísindanna yrði komið þar á fót. En að þvi hlýtur að draga, hvort sem er, fyrr eða seinna. S. V.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.