Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Page 5

Morgunn - 01.06.1979, Page 5
I MÓÐIR HINNA ÖBORNU Ö, móÖir, þú syngur þinn söng, þegar sólskin af dimmunni rís, yfir jarÖlífsins þrotlausu þröng og hinn þungbœra sorganna ís, — yfir árin, sem Ijóma svo löng, þótt aS lokum sé dauðinn oss vís. Láttu óma þinn unaSarsöng hinum óbornu’ úr paradís. \ Þeir heyra þitt heilsandi lag í þann heim, þar sem framtíSin býr, um hinn dýrSlega vonanna dag og þá draumnótt, sem andstreymiS flýr, - lag um sigur á sökkvandi hag og þá synd, er í húmiS sér snýr. Já, þeir heyra þitt heillandi lag um hiS himneska œvintýr.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.