Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Page 6

Morgunn - 01.06.1979, Page 6
4 MORGUNN Þeir horfa á hillingasýn yfir hversdagsins grábrúna sand, og sjá, Ijósið hjá skuggunum skín, og þeir skynja hið tengjandi band milli alls þess, er dafnar og dvín, alls sem deyr éða rekur í strand, — og öll foldin, sem framundan skín, er þeim fyrirheitanna land. Já, syngdu þinn sigrandi öð yfir syndum og mótlœti’ og Hel, þv'i að máittug er geislanna glóð, þeirra' er gylla hvert dimmviðris-él. Rísi eilíf og heilög og hljóð lífsins hátign, því allt fer loks vel. Syngdu hugrökk þin Ijúfustu Ijöð, þvi að lífið er sterkara’ en Hel.

x

Morgunn

Qulequttap nassuiaataa:
tímarit Sálarrannsóknarfélags Íslands
Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1022-5013
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
79
Assigiiaat ilaat:
155
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
Saqqummersinneqarpoq:
1920-1998
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
1998
Saqqummerfia:
Saqqummersitsisoq:
Sálarrannsóknafélag Íslands (1920-Massakkut)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Sálarrannsóknir, spíritismi, dulfræði.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue: 1. tölublað (01.06.1979)
https://timarit.is/issue/332076

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.06.1979)

Actions: