Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 13

Morgunn - 01.06.1979, Síða 13
SÝNIR í KATAKOMBUNUM 11 að umhverfið var lýst upp með daufum ljósblysum. En þarna var einnig annarleg birta, en bún var andlegs eðlis. Ofan frá var sem stráð ljósfölbláum geislum sem lýstu upp umhverfið, hið innra. En fjórar gular ljóssúlur stóðu eins og ferhyrn- ingur niður í gegnum þetta svæði. i gegnum þetta litahaf barst ómur af tónum, undurþýður klukknahljómur, eins og stillt væru saman mörg lítil hljóðfæri. Eu einhvers staðar í fjarska enn voldugri hljómlist, og eftir þvi sem fólkið lagði sig fram í tilbeiðslu og þakkargjörð, lýstust litirnir og Ijós- súlurnar og ljóstak þeirra varð meira að birtu og rúmtaki. Þegar ég virti þessa andlegu birlu betur fyrir mér, birtust i henni hér og þar hvítklæddar verur, auðsjáanlega til þess að taka þátt i því sem þarna fór fram. Ég sá að þær drupu höfði meðan ræðumaður talaði. Ég sá þær lika krjúpa eins og i bæn, og ég sá þær, eina og hverja fyrir sig sem einstaklinga, en þó um leið samtengdar ljóshafinu, þar sem einn vilji virtist ráða. Meðan ég horfði á þetta reyndi ég eðlilega að taka eftir einu og öðru af því sem verið var að sýna okkur og segja okkur frá. Það fór þó að mestu inn um annað eyrað og út um hitt. Enda man ég ekki eftir miklu af þvi sem við vorum frædd um, þvi ég var undir þessum leiðsluáhrifum, og bók- staflega talað upptekinn við það sem mér þannig var sýnt úr fortíðinni. Þegar við snerum við til titgöngudyranna gengum við aftur fram hjá altari heilagrar Sesilíu. Þar mun ég aftur hafa komið fyllilega til sjálfs min. Ég dáðist að sögu hennar og því sem okkur var sagt um hana, og við gengum í áttina út. Ég fyrir mitt leyti skildi við þennan stað annars vegar með söknuði og einhverjum þeim tilfinningum sem ég kann ekki að greina. En hins vegar þakklátur fyrir að hafa fengið að koma þarna og sjá og finna andblæ liðins tíma. Og svo að vera kominn upp i sólskinið og finna hið raun- verulega líf. Við gengum þarna um kring og skoðuðum staðinn og um- hverfið. Þar voru minjagripasölur, þar sem alls konar smá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.