Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Qupperneq 22

Morgunn - 01.06.1979, Qupperneq 22
20 MORGUNN upprisu og framsókn mannsandans, sem hefur hafið sig upp úr duftinu til ljóssins og skynjar það sem við ber, fyllist fögnuði yfir fegurðinni sem hann sér, spáir og spyr, og teigar hinar dásamlegustu lindir lífsins i meðvitund sína, og inni- lykur alheiminn í sál sinni. En „hvaða gagn er manninum að eignast allan heiminn, ef hann líður tjón á sálu sinni?“ stendur skrifað. Til hvers er að hafa þroskast til eigin meðvitundar og fullkomnunar, ef sú meðvitund og einstaklingseind er burt frá honum tekin í dauða? „Á því er engin hætta,“ segir Tagore. „Hver sem lifir lifi sínu i sannleika, lifir lífi alls heimsins, því i djúpi persónu- leikans býr alheimssálin.“ „Sönn þekking,“ mundi hann segja, „er að sjá eitt óbreyt- anlegt líf i öllu sem lifir og eitt óaðskiljanlegt í þvi aðskilda,“ eins og stendur i einu af hinum helgu ritum þjóðar hans. Þessi grundvallartrú á sameind alls, leiðir eðlilega til þeirr- ar trúar, að allir hlutir umhverfis oss, „dauðir“ eins og vér köllum jörð og loft og sjó, og lifandi, eins og grös og fugla og fólk - séu aðeins mismunandi myndir hins eina óumbreyt- anlega. Þessi sameining raskast aldrei. Dauðinn er ei þess megnugur að rífa gloppur í lífstjaldið, né breyta lögmáli lífs- ins. Vér komum í ljós og hverfum yfirborðinu eins og aldan í sjónum, en lífið, sem er stöðugt og óumbreytanlegt, þekkir enga hrörnun né smækkun, þvi dauðirm er aðeins hafnsögu- maður lífsbátsins yfir um sæinn, eins og Tagore kemst að orði í endi þessa stutta Ijóðs: Skýið sagði við mig: „Ég hverf.“ Nóttin sagði: „Ég sekk i aftureldinguna.“ Þjáningin sagði: „I djúpri þögn verð ég eftir sem fótspor hans.“ „Ég dey inn i fullkomnunina,“ sagði líf mitt við mig. Jörðin sagði: „Ljós mitt kyssir hugsanir þinar sérhvert augnablik.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.