Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Side 44

Morgunn - 01.06.1979, Side 44
42 morgunn ákvarðanir, taka einhverja stefnu. Það kann að vera, að ýmsir séu mér ósammála um mínar tillögur, en ég vona að flestir séu mér að minnsta kosti sammála um það, að þetta fagra tungumál, sem aðeins er talað af 250.000 manns i heiminum í dag, eigi annað af okkur skilið en algjört skeytingarleysi um hinn lifandi þátt þess, mælt mál. GESTIR FORTÍÐARINNAR Stundurn frá fjarlœgri fortíð, með fegurð og birtu og hlýju, koma inn í líf mitt konur og menn, og kærleikar hefjast að nýju. Ég kannast við karlmennina. Þeir koma til mín sem vinir frá upphafi kynna — á einhvern veg öðru i’isi en hinir. Og freyjunum feginshugar ég fjólur og rósir vil bera með ilm míns þakklœtis. — É.nginn þarf afbrýðissamur að vera. Ég fagna ykkur, fljóð og halir. Úr forliðarmyrkrinu svarta þið komið sem glampar og geislabros, er gleðja mitt unga hjarta. Gretar Fells.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.