Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 52

Morgunn - 01.06.1979, Síða 52
50 MORGUNN á Akureyri. Þegar blaðamaður Dags á Akureyri spurði hann að því hvort þetta væri rétt, svaraði Martin Rerkofsky: „Ég veit ekki hvort ég get greint frá athurðinum í fáum orðum, en svo mikið er víst, að hann gjörbreytti lífi mínu t sem tónlistarmanns. Hitt er svo aftur annað mál, að það eru viss utanaðkomandi áhrif sem geta verið tónlistarmanni ti! mikillar hjálpar og það fann ég fyrir mörgum árum. Það er erfitt að fá nokkurn til að tala um slíkt og ég minnist þess naumast að hafa hitt mann eða konu i mínum hópi, sem vill tala um dulræna reynslu sem viðkomandi hefur orðið fyrir. Fyrir um það bil fjórum árum las ég bók, sem hafði ákaf- lega mikil áhrif á mig. Flún er eftir enskan blaðamann. Meiri bluti bókarinnar byggðist á viðtali við tónskáldið Johannes Brahms. M. a. spurði höfundurinn hvar sá fyrrnefndi hefði fengið innblástur sinn og hver væri lykillinn að leyndarmáli hans sem tónlistarmanns. Ég varð yfir mig hrifinn af viðtal- inu, sem fjallaði meðal annars um trúmál, og þar á meðal kraftaverkasögur Ribliunnar. Á sama hátt: og kraftaverk Ribl- íunnar gerðust ekki fyrir tilverknað mannanna, taldi tónlist- armaðurinn að innblásturinn ka:mi ekki frá honum sjálfum, heldur frá öflum, sem væru ofar mannlegum skilningi. Lestur bókarinnar varð til þess að ég óskaði þess sterkt, að ég yrði sjálfur fyrir einhverjum áhrifum, sem upphefðu mig, þegar ég væri að leika á pianóið. En nú víkur sögunni til heimsóknar minnar fyrir um það bil ári, en þá átti ég þess kost að heimsækja herbergi tengda- föður mins heitins. Það var búið að segja mér, að í þessu herbergi yrðu menn fyrir sterkum straumum og krafti, sem við mennirnir skiljum svo litið. Eftir að hafa dvalið i her- berginu skamma stund, fann ég til sömu áhrifa og höfðu gagn- tekið mig, þegar ég l;is bókina, sem ég minntist á áðan. Þegar ég fór inn í herbergið vissi ég ekki á hverju ég gæti átt von, en gerði mér þó í hugarlund, að það gæti ekki likst neinu því, sem ég hefði skynjað áður. Það reyndist rétt, því tilfinningin var ólýsanleg. Á þessu augnabliki varð ég viss um að þarna hefði ég fundið það sem ég var að ieita að.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.