Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Side 54

Morgunn - 01.06.1979, Side 54
. Eins og lióst var af síðasta hefti Morguns Goðar heim- c % ’ f , , .. , .. , 6 sóknir á attl r' ' ara atmæo P- 19. desem- ’ .... ber sl. Af bví tilefni gaf Bókaútgáfa Arnar afmælisan. , , , , . , . <Jr og Urlygs ut serstakt rit, sem ber nainið LÁTNIR LIFA. I þvi eru sjö úrvalsritgerðir, ásamt útvarps- leikrili ritstjóra Morguns, / Ijósaskiptum, sem var helgað þessu afmæli og fer fram í næsta lífi. Vill Morgunn minna lesendur sína á það, að rit þetta er hin ákjósanlegasta tæki- færisgjöf til þeirra sem hafa áhuga á andlegum málum, auk þess að vera stuðningur við málstað félags okkar. í tilefni þessa merkisafmælis var félagið heimsótt af tveim framúrskarandi miðlum á síðastliðnu hausti: Þeim David Lo- pato, lækningamiðli frá Johannesburg i Suður-Afríku og Ei- leen Roberts, l'ormanni breska miðlasambandsins. Aðsókn að lækningafundum Lopatos og skyggnilýsingafundum Eileen Roberts var mjög mikil og vakti heimsókn þeirra beggja hrifningu, sem náði langt út fyrir raðir félagsmanna Sálar- rannsóknafélagsins. Einkanlega vöktu skyggnilýsingafundirn- ir mikla athygli og birtust í því sambandi mörg viðtöl við Eileen Roberts og myndir af henni i blöðum og timaritum. Leiðbeiningar um beitingu sálrænna hæfileika. um. 1 flestum t Eins og þegar hefur komið fram í vísinda- legri könnun, hefur Ijóst orðið, að íslending- ar eru yfirleitt mjög sálrænt fólk. Þessir hæfi- leikar koma fram með ýmsum mismunandi hætti og eru á ýmsum stigum hjá einstakling- tilfellum er sálrænt næmi ekki meira en svo,

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.