Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Síða 56

Morgunn - 01.06.1979, Síða 56
54 MORGUNN fslenski dulsál- fræðingurinn og mikilvægt starf hans. Ég tel að stigið hafi verið mikið happaspor með ráðningu dr. Erlends Haraldssonar sem dulsálfræðings við Háskóla íslands. Hann hefur nú gefið út fyrsta rit sitt um kannanir á sálrænum hæfileikum Islendinga með bók- inni ÞESSA HEIMS OG ANNARS. Ég hygg að fyrir islensk- um spiritistum hafi aldrei vakað neitt annað en leit að sann- leikanum. Þess vegna hljóla þeir að fagna því að lærður dul- sálfræðingur fær til þess aðstöðu hér á landi að gera hlul- lausar og vísindalegar rannsóknir á sálrænu fólki. Það sem fram kemur við slíkar rannsóknir hlýtur að vera til frekari stuðnings þeirri skoðun, að látnir lifi. Enda hefur raunin orð- ið sú. Morgunn telur þvi framannefnda bók afar mikilvæga og hvetur alla sem áhuga hafa á andlegum málum að kaupa hana og lesa spjaldanna á milli. Hún er í senn ennþá einstæð meðal íslenskra bóka og auk þess stórfróðleg. Að öðru leyti vil ég vísa til þess sem um hana er sagt i þessu hefti í kafl- anum um bækur, en þar er henni gerð ítarlegri skil. Sjóður til rannsókna í dulsálfræði. Hins vegar vil ég benda hér á það, að það er siðferðileg skylda okkar að mínu mati að styðja þessar rannsóknir af alefli eftir þvi sem okkur er unnt. Á öðrum stað í þessu hefti er gerð nánari grein fyrir þessum mikilvæga sjóði í til- kynningu frá stjórn hans. En Morgunn hvetur góða menn til þess að veita honum allan þann stuðning sem mögulegt: er, þvi hann er undirstaða rannsókna, sem teljast verða einhverj- ar hinar mikilvægustu í andlegum málum á Islandi á 20. öld. Gjöf til S. R. F. 1. I janúarmánuði sl. barst Sálarrannsóknafé- lagi Islands eftirfarandi hréf frá Manitoha i Kanada: „Hér með sendi ég undirritaður, Gísli Emilsson, Ashern, Manitoha, Sálarrannsóknafélagi Islands peningagjöf sam- kvæmt meðfylgjandi ávisun, til minningar um konu mína,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.