Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 63
BÆKUR 61 gersins í hinum glösunum sem aðeins voru notuð 1il saman- burðar. Það sannaðist þvi, að hugurinn hefur áhrif á lífrænt efni. Hugrænn máttur örvaði efnabreytingar. Og ekki var heldur með þvi öll sagan sögð, þvi tveir þeiiTa manna, sem þátt lóku i þessari tilraun böfðu sinnt hugla'kn- ingum og einn hefðbundnum lækningum. Og það kom i ljós að áhrif þessara þriggja manna voru meiri en áhrif hinna fjögurra! Kaflar þessarar ágætu bókar gefa best yfirlit um efni henn- ar i heild, en þeir eru þessir helstir: Um hvað er bókin? Hvernig var könnunin framkvæmd? Hverju trúum við? Hversu trúaðir erum við? Hver eru kynni landsmanna af dulrænni starfsemi? Hver er reynslan af huglæknum? Hver er bin dulræna reynsla af fyrirbærum þessa heims? Hver er hin dulræna reynsla af fyrirbærum frá öðrum heimi? Hver er reynslan af látnum? Hvað er dulsálarfræði? Og hver hefur ekki áhuga á að fá þessum mikilva^gu spum- ingum svarað? Ef dæma má eftir þeirri könnun sem bókin sjálf fjallar um: flestir Islendingar. Þetta er með allra merkilegustu bókum sem út hafa komið i langan tíma. Sá sem þetta hripar færir því höfundi og öll- um þeim, sem að þessum rannsóknum hafa staðið bestu þakk- ir, og þá ekki siður Bókaforlaginu Sögu, sem gefur bókina út. Stórmerkileg og athyglisverð bók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.