Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Side 72

Morgunn - 01.06.1979, Side 72
t 70 morgunn hlut sinn eða skiljast svo við neitt áhugamál sitt, að því hefði eigi áður orðið sigurs auðið. Brjóstgóður og sérstaklega hjálpsamur. Báru því allir sem kynntust honum, hlýjan hug til hans. ‘ Skjólstæðingum var hann sérlega nákvæmur og góður, gladdi með hughreystandi orðum, eftir þvi sem hest átti við í hvert skipti, því að hann var manna fljótastur að sjá það, hvað hverjum manni lá þyngst á hjarta og hvernig bæta mætti úr því. Magnús Thorlacius á allsstaðar vini, hvergi óvini. Og „þá kemur mér hann í hug, er ég heyri góðs manns getið; hann reyndi ég svo að öllum hlutum“. Eiginkonu Magnúsar, frú Jóhönnu, börnunum Einar Erni og Jóhönnu Margréti, votta ég dýpstu samúð. I

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.