Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Page 5

Morgunn - 01.06.1984, Page 5
SIGURBJÖRN SVAVARSSON: RITSTJÓRASPJALL Sálarrannsóknafólk og aörir peir sem leita skilnings á lífi eft.ir dauðann og þekkingu á þeim lögmálum sem gilda um þá tilveru eru ein grein af því veraldartré sem vex með þroska mannkynsins. Vísindin eru önnur grein á sama tré í leit sinni aö þekkingu og tilteknum sannindum er lúta að efnisbirtingu alheimsins, mannsins og náttúru jarðar. Og enginn efi er í huga okkar um að vísindin hafa tekið risastökk í þekkingu sinni á þessari öld og við skul- um ekki gleyma því að vísindin eru samlieiti mjög ólikra þekkingarsviða, þar sem vísindamaður t einni grein er eins og barn í þekkingu sinni á annarri óltkri grein vísinda. Vísindin hafa i dag þá stöðu sem einstaklingar, Jiópar og stofnanir liafa haft á undan þeim í aldanna rás, — það að vera í huga samfélagsins sölcum þekkingar sinnar og þroska „Váldið sem veit og þeklár allt“, og eins og oft finna menn sig knúna í slíkri aðstöðu til að gerast dómarar um tilveru hluta eða tilverúleysi. Allt út frá heimsmynd sinni eða sönnunarmcelistiku sem þeir hafa hverju sinni. Þeir gleyma því jafnvel að sama stika féllur ekki að öllum vísindagreinum. En þrátt fyrir þetta bera ákveðnar

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.