Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 5
SIGURBJÖRN SVAVARSSON: RITSTJÓRASPJALL Sálarrannsóknafólk og aörir peir sem leita skilnings á lífi eft.ir dauðann og þekkingu á þeim lögmálum sem gilda um þá tilveru eru ein grein af því veraldartré sem vex með þroska mannkynsins. Vísindin eru önnur grein á sama tré í leit sinni aö þekkingu og tilteknum sannindum er lúta að efnisbirtingu alheimsins, mannsins og náttúru jarðar. Og enginn efi er í huga okkar um að vísindin hafa tekið risastökk í þekkingu sinni á þessari öld og við skul- um ekki gleyma því að vísindin eru samlieiti mjög ólikra þekkingarsviða, þar sem vísindamaður t einni grein er eins og barn í þekkingu sinni á annarri óltkri grein vísinda. Vísindin hafa i dag þá stöðu sem einstaklingar, Jiópar og stofnanir liafa haft á undan þeim í aldanna rás, — það að vera í huga samfélagsins sölcum þekkingar sinnar og þroska „Váldið sem veit og þeklár allt“, og eins og oft finna menn sig knúna í slíkri aðstöðu til að gerast dómarar um tilveru hluta eða tilverúleysi. Allt út frá heimsmynd sinni eða sönnunarmcelistiku sem þeir hafa hverju sinni. Þeir gleyma því jafnvel að sama stika féllur ekki að öllum vísindagreinum. En þrátt fyrir þetta bera ákveðnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.