Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 12
10 MOItGUNN NIÐURSTÖÐUR ATHUGUNAR Ég nefndi fyrr í þessari grein að á skyggnilýsingafund- unum hefði verið gerð lausleg athugun á því sem fram kom hjá Eileen Roberts og viðbrögðum þeirra 27 fundarmanna sem skyggnilýsingar voru til. Fundarmenn voru beðnir um að svara því játandi sem þeir þekktu til og vissu rétt í lýs- ingunni en svara því neitandi sem þeir þekktu ekki eða teldu vera rangt. Vafaatriði voru ýmist flokkuð sem óviss eða neitun. Talin voru þau upplýsingaatriði sem fram komu í lýsingunni og merkt við eftir svari fundarmanna. Töluleg niðurstaða af svörum var þessi: Flokkun atriða. Staðfest rétt óviss óþekkt/röng samt. 1. fundur ........ 114 17 23 154 2. fundur ........ 106 14 22 142 Samtals .......... 220 31 45 296 Strax eftir fundina og einnig síðar létu nokkrir fundar- menn vita að atriði sem þeir neituðu eða höfðu ekki munað eftir hefðu rifjast upp fyrir þeim og reynst vera rétt. 1 tölulegri niðurröðun hér að ofan er ekki tekið tillit til siíkra leiðréttinga. Mörgum upplýsingum sem fram komu hjá Eileen fylgdu einnig nánari skýringar sem ekki voru taldar með. Þær komu oft í þeim tilvikum þegar fundarmaður kannaðist ekki við lýsingu, t.d. á framliðinni persónu. Sem dæmi má nefna að fundarmaður sem hafði neitað ákveðið 4 atriðum í röð mundi greinilega eftir þeim öllum þegar skýringar sem Eileen nefndi komu inn í myndina. Þannig virtist það oft vera að minni fundarmanns brást, þar til nægilega margar viðbótarupplýsingar voru komnar fram. Athugun þessi er auðvitað ekki nein vísindaleg könnun. Hún var gerð án undirbúnings og án þess að fundarmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.