Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 16
ÖRN GUÐMUNDSSON: HEFUR SPlRITISMINN RUNNIÐ SITT SKEIÐ Á ENDA? RœSa Arnar GuSmundssonar á fundi sem SRFl stóS fyrir á s.l. vetri og bar yfirskriftina „Hefur spíritisminn runniS sitt skeiö á enda“? Góðir fundarmenn. Spurningin er: Hefur spíritisminn runnið sitt skeið á enda. Þegar ég fór að hugleiða þetta efni, þá komu mér í hug nokkrar spurningar, og svör við þessum spurningum og ég ætla svona að leyfa ykkur að heyra, hvaða niðurstaða varð úr þessu. Nú, mér fór eins og fleirum, sem hafa talað hér í kvöld, að ég byrjaði á því að hugleiða spurninguna, hvað er spírit- ismi. Ég hef nú hal't mína skoðun á þvi, en svona til öryggis, þá fór ég í alfræðiorðabók og athugaði hvað þar stæði um þessa spurningu. 1 þeirri bók stendur að spiritismi sé trú- arleg heimspeki, sem kennir að til séu verur, eða raun- veruleiki, óháður efni. Þar stendur að spíritistar séu fólk sem trúir því að andar hinna látnu séu til og að til sé fólk meðal annars miðlar, sem geti haft samband við anda framliðinna. Síðan kom lýsing á því hvernig þetta fór fram. Nú, þetta er í sjálfu sér ekki verri skilgreining en margar aðrar og þá fór ég að velta því fyrir mér, hvort þetta gæti átt við Sálarrannsóknafélag íslands. Þessi skilgreining, vegna þess, að þegar ég las Morgunn og þessa umræddu grein, sem er nú upphafið að þessum umræðum, þá stans- aði ég ekkert sérstaklega við þessa grein, hún kom ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.