Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 17
HEFUR SPÍRITISMINN . . . 15 óþægilega við mig, vegna þess að mér fannst einhvern veg- inn að það fólk, sem ég hafði kynnst hjá SRFl byndi sig ekki við svo þröngan bás sem þennan, sem lýst er í þessari skilgreiningu. Mér fannst afstaða fólksins sem ég hef kynnst hjá SRFl ekki vera fyrst og fremst trúarleg heldur miklu frekar heimspekileg. Mér sýnist að sálarrannsóknafólk hér í þessu félagi sé leitendur, sem spyr spurninga og það leit- ar í bókum, vísindaritum og það leitar líka svara hjá fólki með dulræna hæfileika og ekki síst að það leitar í eigin barm, eftir svari við sínum spurningum. Spurningarnar ei'u um líf eftir dauðann, þær eru um hvað það sé sem að lifir dauðann, hvaða hluti mannsins það er sem lifir dauðann, og þær eru einnig um það hvernig þetta líf er og hvert stefni. En það er einnig spurt um líf fyrir fæðingu, og það koma fyrir spurningar um endur- holdgun og spurningar um orsakasamhengi í lífi fólks. Það er spurt um tilgang og það er jafnvel spurt um lífssam- hengi alls mannkynsins. Út frá þessum hugleiðingum kom upp spurningin, hvað það er sem mótar heimsmynd okkar. Mér sýnist að fyrst og fremst sé það að sjálfsögðu bein reynsla okkar af heiminum sem við lifum í, sem mótar heimsmynd okkar. Nú, það er einnig að einhverju leyti reynsla annars fólks af heiminum. Þá bæði reynsla vísinda- mannsins, sem notar nákvæmar vísindalegar aðferðir og það er líka reynsla fólks með óvenjulegt andlegt atgervi. Það er reynsla sjáenda og trúarleiðtoga. Og hver er svo mín niðurstaða úr þessari heimsskoðun. Mín niðurstaða er sú, að maðurinn sé á þróunarbraut. Og það er annað sem er ekki síður mikilvægt, að maðurinn er eina lifandi vera þessarar plánetu, sem hefur vald til að stjórna sinni eigin þróun. Hvað er það sem styður þetta? Hvar sjáum við þetta? Við sjáum þetta með því að horfa á fólkið í kringum okkur og það líf sem maðurinn iifir. Maðurinn þróast og auðgar anda sinn á margvíslegum leiðum. Ég get talið upp margar, ég ætla að nefna örfáar. Maðurinn stundar heim- speki, trú og vísindi. Hann fæst við helgisiði og táknfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.