Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 23
ÁVARP 21 dæmdu áður grillur og hjátrú eina, reyndust vera þær stað- reyndir sem heiðarlegir vísindamenn urðu að taka tillit til og hefja rannsóknir á. Síðar tókst dulsálarfræðinni að staðfesta raunveruleika dulrænna fyrirbæra, með söfnun Uþplýsinga eftir frásögnum af atvikum og rannsóknum á miðilsfyxnrbærum, og með tilraunum þar sem árangur er metinn eftir tölfræðilegum líkum. Sem dæmi þar um má nefna hinar þekktu Zenkorta tilraunir dr. Rhine’s en nið- urstöður þeirra ollu talsverðum hræringum í heimi vísind- anna, vegna þess að þær sýndu m.a. ótvírætt fram á foi'- spárhæfileika einstaklinga. Aðferðir dr. Rhine’s voru svipaðar og þekkist í tilraunum í’aunvísindamanna. Samt eru þeir til sem segja að dulsálar- fi’æði séu gervivísindi, og hafna niðurstöðum þeirra m.a. á þeiri forsendu að þær samræmist ekki þekkingu okkar á efnisheiminum og náttúrulögmálunum. Þennan hóp manna vii’ðist það engu skipta að væri sömu rannsóknaaðferðum og mati á tölufræðilegum niðurstöðum beitt í öðrum grein- um vísinda, þá væri ekki deilt um hvort fyrirbærin gerðust, heldur yrði spui’t: Hvaða lögmál eru þar að baki. Annar hópur manna hefur fyllst oftrú á öllu því sem kallast vís- indalegar rannsóknir á sviði yfirskilvitlegra fyrirbæra og telja það eitt mai’ktækt, sem kemur út úr rannsóknum á tilraunastofum með dýrum tækjabúnaði. Þessi hópur vís- indatrúarmanna horfir gjarnan til þess að í’annsóknaað- ferðir dr. Rhine’s hefðu borið góðan árangur. Þær aðferðir voru mikilvægar en samt of einhliða og hafa orðið viss dragbítur á framfarir og þróun rannsókna í þessum málum. I bókinni „Hidden channels of the mind“, segir eiginkona dr. Rhine’s, Louise E. Rhine um þessar rannsóknir: „Ágiskanir á táknkort er einvíddar sjónarmið, en reynsl- an af iífinu er margvíddar eðlis.“ 1 þessu felst að hægt sé að rannsaka með vísindalegum aðferðum vissa þætti dul- x’ænna hæfileika en reynsla einstaklingsins sé miklu yfir- gripsmeiri og sérstæðari en svo að vísindalegar rannsóknir á dulrænum fyrirbrigðum geti skorið úr um raunveruleika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.