Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 32

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 32
30 MORGUNN skilgreining á hjáfræðum og þaðan af síður skilgreining á fræðum eða vísindum. Ég býst ekki við, að mér takist fremur en öðrum að skilgreina gei’vivísindi þannig að allir geti sætt sig við. En ég get gjarna sett fram skilgreiningu, sem ég tel nægilegan vegvísi fyrir sjálfan mig, og hún er á þessa leið: Gervivís- indi eru fræðimennska, sem ber vísindalegt yfirbragð, en styðst í einhverju meginatriði við staðleysur eða hugaróra. Samkvæmt þessari skilgreiningu getur viðfangsefnið verið úrslitaatriði engu síður en rannsóknaaðferðin eða hug- myndafræðin, sem byggt er á. Ef ég ætti að nefna dæmi úr sögu þeirrar fræðigreinar, sem ég þekki best, koma mér strax nokkur nöfn í hug: Jóhannes Kepler, sem fékkst við stjörnuspeki — sína eigin útgáfu að vísu, því að hann fyrirleit venjulega stjörnuspáfræði,1) Piazzi Smyth, sem lagði grundvöll að svonefndri pýramídafræði2) og Percival Lowell, sem kortlagði „skurðina11 á Mars og boðaði þá kenningu, að þeir hlytu að vera gerðir af vitsmunaverum.:!> Þetta eru dæmi um virta vísindamenn sem í góðri trú eyddu kröftum sínum í gervivísindi af ýmsu tagi. Auðvitað eru dæmin ekki alltaf svona einföld. Það er ekki alltaf hægt að úrskurða afdráttarlaust, að eitthvað sé staðleysa eða hugarórar. En þá verður að dæma eftir líkum, eftir þeim upplýsingum sem fyrir liggja. Með tím- anum tekst venjulega að greiða úr slíkum málum, þegar fleiri fræðimenn hafa fjallað um viðfangsefnið. Með þetta í huga skulum við líta á þau dæmi um gervivísindi, sem ritstjóri Fréttabréfs gerði að umtalsefni í júnígrein sinni og ég rakti hér í upphafi. Ef við lítum yfir þann lista sjáum við fátt eitt, sem vísindamenn myndu telja ómaksins vert að rökræða á opinberum vettvangi, ekki vegna fávísi eða hleypidóma, heldur vegna þess, að þeir þykjast sjá þess greinileg merki, að grundvöllur fræðanna sé ótraustur. Eina undantekningin, sem vert er að taka til umræðu, er dularsálfræðin. í meira en hundrað ár hefur fjöldi fræði- manna unnið óþreytandi að því að rannsaka skipulega svo-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.