Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 35

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 35
UM GERVIVXSINDI 33 áhrifamiklir miðilsfundir með líkamningum og tilheyrandi eru ekki lengur á dagskrá hjá dularsálfræðingum. Slík fyr- irbæri mega nú heita horfin af sjónarsviðinu. Sá töframaður, sem kunnastur er nú á dögum fyrir bar- áttu gegn blekkingum í dularsálfræði, er Bandaríkjamað- urinn James Randi. Hann átti m.a. þátt í að afhjúpa hinn víðfræga undramann Uri Geller, sem hafði vakið mikla athygli dularsálfræðinga.s> Annað frægt dæmi um blekkingar eru tilraunir stærð- fræðingsins og dularsálfræðingsins S. G. Soal, sem lengi þóttu frábærar, eða þar til sálfræðingurinn Mark Hansel fann örugg merki um það, að Soal hefði haft rangt við.MJ>,5) Aðeins tíu ár eru síðan dr. 'Walter Levy, fram- kvæmdastjóri virtustu rannsóknarstofnunar heims í dular- sálfræði (rannsóknarstofnunar J. B. Rhines við Duke há- skólann í North Carolina) varð uppvís að svikum og sagði af sér. Hann hafði þá um skeið vakið mikla athygli dular- sálfræðinga vegna tilrauna sem bentu til þess að frjógvuð hænuegg byggju yfir hugarafli.5) Þannig mætti lengi telja. Blekkingar eiga sér einnig stað í hefðbundnum visindum, um það eru ýmis dæmi. Engum dettur þó í hug, að hefð- bundnum vísindum stafi veruleg hætta af slíkri starfsemi. Um dularsálfræðina gegnir öðru máli, því að tilraunir hennar fást ekki staðfestar með endurtekningu, og þvi verður mjög að treysta á trúverðugleika hverrar heimildar. 4. Þegar einhverja reglu er að finna i þeim yfirskilvit- legu fyrirbærum, sem dularsálfræðingar rannsaka, er regl- an oftast á þann veg, að hún verður vatn á myllu efasemd- armanna. Alkunna er, að tilraunir til að sýna fram á yfir- skilvitlega hæfileika ganga þeim mun verr, sem varúðar- ráðstafanir gegn svikum verða strangari eða skilyrði til blekkinga eru takmarkaðri. Áður hefur verið minnst á þau stórkostlegu miðilsfyrirbæri, sem algeng voru á seinni hluta 19. aldar og nokkuð fram á 20. öld, en nú mega heita úr sögunni. Þessi umskipti þykja efasemdarmönnum ofur eðlileg, en hinir trúuðu verða að leita skýringa, sem ekki 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.