Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 42

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 42
40 MORGUNN fyrirbæranna, E.H.) eftir þrotlaust rannsóknarstarf í heila 51d, kann að vera nokkur ábending um svarið“. Þótt öld sé liðin síðan rannsóknir hófust á þessu sviði er fjarri sanni að nefna þær þrotlausar skipuiegar rannsóknir fjölda fræðimanna. Þessir menn voru fáir og unnu oftar en ekki að rannsóknum á þessu sviði með öðrum störfum eða aðeins um stundarsakir, svo sem próf. Guðmundur Hannesson1) eða próf. Ágúst H. Bjarnason.2* Rannsókna- stofa við háskóla var ekki stofnuð í greininni fyrr en við Duke háskóla á fjórða áratugnum og þar hafa aldrei unnið nema fáir menn í senn. Meira að segja í upphafslandi þess- ara rannsókna, Bretlandi, verður ekki tii háskólastofnun eða fast embætti á þessu sviði fyrr en á þessu ári við há- skólann í Edinborg. Aðalstarf stofnenda Society for Psychical Research í Bretlandi voru rannsóknir á meintri reynslu almennings af dulrænum fyrirbærum og voru þær framkvæmdar svo sem best tíðkast við réttarrannsóknir. En slík gögn þóttu er á leið ekki frambærileg sem vísindaleg sönnunargögn þótt almennur málarekstur fyrir dómstólum hafi ætíð byggst að verulegu leyti á slíkum rannsóknum og geri fram á þennan dag. Annað verksvið voru rannsóknir á miðlum, ekki síst þeim sem orðaðir voru við efnisleg fyrirbæri. Sem dæmi má nefna rannsóknir Sir William Crookes31 og fleiri4) á D. D. Home og rannsóknir próf. Guðmundar Hannessonar á Indriða Indriðasyni.11 f þessum tilvikum voru að verki menn sem almennt vom taldir mjög hæfir og hvorugur þessara miðla varð í rannsókn uppvís að svikum þrátt fyrir fjölda vitna og athugana um árabil. Þessir tveir miðl- ar hurfu brátt af sjónarsviðinu hver á sínum stað. Margir miðlar urðu uppvísir að svikum og á aðra voru borin svik. Fyrir bragðið vildu sumir er á leið ekki taka mark á nein- um rannsóknum á einstökum mönnum. Hversu vönduð sem rannsókn eða athugun var mátti ævinlega deila um það eftir á hvort hún hefði verið nógu vel gerð, og hvort ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.