Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Page 48

Morgunn - 01.06.1984, Page 48
46 MORGUNN algild séu það ekki. „Yfirskilvitleg11 fyrirbæri, ef raunsönn eru, sýna að það sem breski heimspekingurinn C. D. Broad nefndi „basic limiting principles"1'!) eru ekki algild eins og vísindamenn hafa almennt talið. Einmitt þetta gefur grein- inni sérstakt fræðilegt gildi. Er það ekki einmitt hlutverk vísinda að reyna að finna og útskýra frávik (,,anomaiíur“) sem ekki hefur tekist að fella inn í vísindalegan skýringar- ramma? Það hve þessi fyrirbæri virðast stangast á við niðurstöður úr öðrum vísindagreinum fyllir þó suma hug- sjónahita gegn gi’eininni. Ef til vill þola þeir ekki að efast sé um vissar forsendur, kannske er þeim í raun ekkert um ef asemdamenn. Þá eru það aðferðafræðilegu gallarnir, blekkingarnar og sviksemin sem dr. Þorsteinn ræðir um. 1 hvaða gi’ein má ekki tína til nokki’ar rannsóknir með aðferðalegum van- köntum, séi’staklega þegar stigin ei’u fyi’stu sporin? I hvaða visindagrein má ekki finna einhvei’ja í’annsóknai’menn sem hafa farið óheiðarlega með gögn eða niðurstöður? Ef ein- hver efast um það ætti hann að lesa bókina „Beti’ayers of the Truth“ eftir William Bi’oad og Nicholas Wade sem líka hafa ritað um það mál í tímai’itið Science.19) Engin vandkvæði ei’u á að telja upp nokki’a stjarnfræðinga sem munu hafa gerst sekir um blekkingar. Þau nöfn ei’u ekki af iakai’a taginu: Galileo Galilei,20) Isaac Newton21) og Adrian van Maanen við Mount Wilson Obsei’vatory.19) Ég fæ ekki séð að slíkar syndir einstaki’a manna muni fremur hefta dulsálai’fi’æðina en stjömufi’æðina þegar til langs tíma er litið, hvað þá að þær geti ákvarðað stöðu hennar sem vísindagreinar. Úr því að dr. Þorsteinn gagni’ýnir vinnubi’ögð, má kannske spyrja nokkurra spurninga. Hann ritar um spi’ell- ið hans Randi og skýi’ir frá þeirri „mynd sem fæst við að lesa lýsingu á málavöxtum“. Hverjar eru svo heimildirnar? Randi og enginn annar. Ekki þætti það burðugur dómari sem aðeins kynnti sér fi’amburð annars deiluaðila. Hvers

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.