Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 48
46 MORGUNN algild séu það ekki. „Yfirskilvitleg11 fyrirbæri, ef raunsönn eru, sýna að það sem breski heimspekingurinn C. D. Broad nefndi „basic limiting principles"1'!) eru ekki algild eins og vísindamenn hafa almennt talið. Einmitt þetta gefur grein- inni sérstakt fræðilegt gildi. Er það ekki einmitt hlutverk vísinda að reyna að finna og útskýra frávik (,,anomaiíur“) sem ekki hefur tekist að fella inn í vísindalegan skýringar- ramma? Það hve þessi fyrirbæri virðast stangast á við niðurstöður úr öðrum vísindagreinum fyllir þó suma hug- sjónahita gegn gi’eininni. Ef til vill þola þeir ekki að efast sé um vissar forsendur, kannske er þeim í raun ekkert um ef asemdamenn. Þá eru það aðferðafræðilegu gallarnir, blekkingarnar og sviksemin sem dr. Þorsteinn ræðir um. 1 hvaða gi’ein má ekki tína til nokki’ar rannsóknir með aðferðalegum van- köntum, séi’staklega þegar stigin ei’u fyi’stu sporin? I hvaða visindagrein má ekki finna einhvei’ja í’annsóknai’menn sem hafa farið óheiðarlega með gögn eða niðurstöður? Ef ein- hver efast um það ætti hann að lesa bókina „Beti’ayers of the Truth“ eftir William Bi’oad og Nicholas Wade sem líka hafa ritað um það mál í tímai’itið Science.19) Engin vandkvæði ei’u á að telja upp nokki’a stjarnfræðinga sem munu hafa gerst sekir um blekkingar. Þau nöfn ei’u ekki af iakai’a taginu: Galileo Galilei,20) Isaac Newton21) og Adrian van Maanen við Mount Wilson Obsei’vatory.19) Ég fæ ekki séð að slíkar syndir einstaki’a manna muni fremur hefta dulsálai’fi’æðina en stjömufi’æðina þegar til langs tíma er litið, hvað þá að þær geti ákvarðað stöðu hennar sem vísindagreinar. Úr því að dr. Þorsteinn gagni’ýnir vinnubi’ögð, má kannske spyrja nokkurra spurninga. Hann ritar um spi’ell- ið hans Randi og skýi’ir frá þeirri „mynd sem fæst við að lesa lýsingu á málavöxtum“. Hverjar eru svo heimildirnar? Randi og enginn annar. Ekki þætti það burðugur dómari sem aðeins kynnti sér fi’amburð annars deiluaðila. Hvers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.