Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 57

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 57
ÁHRIF SPÍRITISMA ... 55 eðlis þroskun vor verður, eftir að sálin hefir losnað við jarðneska líkamann.16) Ekki þarf lengi að lesa í ritgerðum Einars um spíritisma, dulræn fyrirbrigði og lífið eftir dauðann til að verða þess áskynja að spíritisminn hefur haft mjög greinileg áhrif á lífsskoðun hans og er það í fullu samræmi við ofangreind orð hans. Meginatriðið varðandi þátt spíritismans í lífsskoðun Ein- ars H. Kvarans er, að sannfæring hans að líf sé eftir dauð- ann og að hægt sé að ná sambandi við framliðna, verður því sem næst óaðskiljanleg kristinni trú í huga hans. Sam- band kristninnar og spíritismans var Einari afar hugleikið og um það flutti hann erindi og ritaði fjölmargar greinar.17 Einari var efst í huga að með athugunum á dularfullum fyrirbærum fengi kristindómurinn vísindalegan grundvöll til að byggja kenningar sínar og helstu trúarsetningar á. M.a. áleit hann að eitt meginatriði kristinnar trúar, upp- risa Krists, væri skýranleg frá vísindalegu sjónarmiði sál- arrannsóknanna.18) Um leið og kristindómurinn fengi sann- anir fyrir því að atburðir eins og upprisan gætu gerst í raun og veru taldi Einar að fótunum væri kippt undan vantrúar- öldu vísinda- og efnishyggjunnar sem hafði verið mikið ráðandi seinustu árin að áliti Einars. Einar áleit að rann- sóknir á dulrænum fyrirbrigðum væru að gefa mönnum aftur trúna á ,,þær staðreyndir“ sem „ómótmælanlega hafa hrundið stofnun kristninnar af stað.“1!)) Vegna þessa vildi Einar að það sem spíritisminn hefur til málanna að leggja í sambandi við grundvallaratriði kristins trúarlífs yrði tek- ið til greina af kristinni kirkju. Auk þess sem spíritisminn og sálarrannsóknir leiða mik- ilsverð sannindi í ljós varðandi grundvöll kristninnar, taldi Einar að siðfræðin hlyti „að grundvallast á þekkingunni á öðrum heimi“, ef hún ætti ekki „að svífa alveg í lausu lofti.“ao)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.