Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Side 66

Morgunn - 01.06.1984, Side 66
ÚR GÖMLUM MORGNI: 1. tölubl. 1962 HINN SÁLRÆNI GRUNDVÖLLUR TRÚARBRAGÐANNA Höfundur greinar þeirrar, sem hér fer á eftir, er Marcus Bach, prófessor í samanburói trúarbragöa viö hásJcólann í Iowa, USA. Prófessor Buch hefir feröast um allar álfur heims, til aö kynna sér af eigin reynd menningu og ti'úarlif og ritaö mikiö um ]>au efni. öll meiri háttar trúarbrögð mannkyns eru eins og eylönd á stórfljóti sálrænnar reynslu kynslóðanna. Sömu bylgjur leika um strendur þeirra ailra, sömu straumar hafa sorfið þær, sömu fyrirbrigðin liggja til grundvallar þeim. En grundvöilur allra höfuðtrúarbragðanna er: Samféiag við alheimsandann. Hin sáli’æna reynsla, sem skóp trúarbrögðin á löngu Iiðnum öldum, ætti að geta sameinað þau á vorum dögum, því að öll byggja þau á sama grunni: Að guðleg opinberun hafi veist mönnum, sem voru í sambandi við hið eilífa, ótak- markaða. I víðari merkingu er spíritisminn rannsókn á hverjum þeim fyrirbærum, sem snerta í'ramhaldslíi' mannssálarinn- ar. 1 þrengri merkingu táknar hann samband við lifandi framliðna menn. Sem slíkur hefir hann verið fordæmdur af flestum nútímaguðfræðingum og öðrum þeim, sem við trúmál fást. Allt frá hinum frumstæðustu andaprestum aftur í forneskju og til nútímamiðlanna hefir hin djarfa

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.