Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 68

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 68
66 MORGUNN Þá er Hindúisminn einnig voldugt eyland í fljóti hinnar sístreymandi sálrænu reynslu mannkyns. Hér er ekki um að ræða trú stofnaða af manni, heldur opinberun frá hinum Ótakmarkaða Huga, sem notaði sem farvegi til manna meistara, er sökktu sér niður í sálræna hugskoðun. Þessir menn voru gæddir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Þeir sáu sýnir, þeir heyrðu raddir, og þeir viðuðu að sér ódauðlegum sannindum úr garði Guðs. Enginn túlkar Hindúismann á vorum dögum eins vel og dr. S. Radhakrishnan, en hann segir: „Á fágætum augnablikum andlegs lífs skynjum vér nálægð hins guðlega." Þannig urðu upptök Hindúismans, spíritisk, fyrir miðils- starf, af sáirænum rótum. Hin miklu helgirit hans, Gita, Upanishadbækurnar og Vedabækurnar, voru ekki skrifuð af þjálfuðum vitsmunamönnum, þau eru hraðrituð af inn- blásnum sjáendum, sem skrifuðu á valdi sálrænna áhrifa. Þau geyma opinberlega speki um karma, endurholdgun, yoga og hinn heimspekilega mótuðu hugtök blekkingar og raunveruleika, sem eru grundvallarhugtök austrænnar trú- speki. 1 Upanishadbókunum er þannig sungið: „1 upphafi var ekkert til, nema Hann Sjálfur. Hann litaðist um en sá ekkert annað en Sig Sjálfan. Hann varð hræddur eins og allir verða, sem einmana eru. En þá sagði Hann: Hvers vegna skyldi ég óttast, fyrst enginn er til, nema Ég?“ Þessi urðu upptök Hindúismans, átrúnaður á einn Guð, hið Guðlega Sjálf. Og nú játa 320 milljónir manna þennan átrúnað. Og þannig trúa Búddhatrúarmenn á sannleika Búddha. Og því skyldu þeir ekki gjöra það? Hin sáiræna reynsia er áhrifamikið atriði bæði í lífi Gotama Búddha og í sögu trúarbragða hans. Þótt helgisagnablærinn sé víða auðsær á hinum fornu heimildum, er þetta auðsætt. Búddha var til — svo er kennt — frá upphafi tímans. Iiann var „orðið“, „Logos“, hinn sanni „Bodhisattva“, holdguð opinberun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.