Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 75

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 75
I>AÖ VORU HALDNIR . . . 73 hefði einungis getað verið við mann hennar. Síðan fékk hún bréf frá hinum 13 ára gamla miðli, sem hafði skrifað bréfið undir stjórn prins Alberts. Efni bréfsins var svo persónulegt og þar að auki undirritað með sérstöku nafni, sem prinsinn notaði eingöngu í bréfum til drottningarinn- ar, að hún sendi tafarlaust eftir Lees. Þá var komið að einni af stærstu stundum í sögu spírit- ismans í Englandi, þegar drottningin talaði við hinn látna eiginmann sinn í gegnum 13 ára gamlan dreng. Hún var svo hrærð við endurfundina, að hún sagði prins Albert að hún vildi að Lees yrði stöðugt við hirðina. Myhanene, stjórnandi Lees í gegnum allt líf hans, bann- aði það, augsýnilega án þess að skeyta um að hann var að mótmæla einum valdamesta þjóðhöfðingja heims. En prinsinn bjargaði málunum með þvi að benda drottning- unni á annan miðil, — drenginn sem hafði borið byss- u.rnar hans á Balmoral landareigninni, við veiðar. Það var John Brown, sonur þjóns í Balmoral höllinni. Myhanene bætti við, að ef John Brown mistækist einhverntíma að ná því sem drottningin óskaði eftir, myndi hann leyfa að miðillinn hans kæmi ef sent yrði eftir honum. Victoria átti eftir að senda eftir Lees alls átta sinnum. John Brown dvaldi eftir þetta stöðugt við hirðina. 1 gegnum miðilsam- band. hans, héldu drottningin og maður hennar stöðugu sambandi. Prinsinn hélt áfram að gefa henni góð ráð, varð- andi stiórnun ríkisins, allt til dauða hennar. Lees varð fulltiða og gerðist biaðamaður og rithöf- undur. Hann kvæntist 1871, hann réðst að „Manchester Guardian" og aðstoðaði Sir George Newnes, við útgáfu á hinu vinsæla vikuriti hans, ,,Tit-Bits“. Hann var í vinfengi við Gladstone og þekkti vel Disraeli, Temple erkibiskup og aðra leiðandi menn í þjóðfélags- og andans málum. Þekkt ritverk eftir hans eru: „Through the Mists“, „The Life Elysian" og „The Gate of Heaven“. Þau voru marg- gefin út og þýdd á margar tungur. Hann sagði að efni bók-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.