Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 10
MORGUNN kvarða vísindalegrar gagnrýni. Engin vísindaleg aðferðafræði er sögð af gagnrýnis- röddunum viðhöfð í hreyfingunni og enn minna sé hugsað á nótum raunverulegra vísindamanna við viðfangsefni sálarrannsóknafélaganna en ástæða þætti til. Sagt er að þrátt fyrir erfiðleikana við að klófesta mannshugann niður í vísindalegar mælieiningar og hið meinta samband hans við aðra heima þá sé slíkt vel gerlegt, auðvitað þar sem annars staðar í eðlisfræðinni. En hinn raunverulega áhuga fyrir því skorti nær alveg hvað sem öllum útjöskuðum vís- indaklisjum í ræðum flestra félagsmeðlima annars líður. Hvað er til ráða? En hvað er þá til ráða? Á að leggja hreyfinguna niður? Á að breyta nafni hennar í Spíritistafélagið eða Spíritista- kirkjuna? Eða á bara að hafa þessar þversagnir í núverandi heiti hennar og starfsháttum áfram? Eða er kannski hægt að stunda og framkvæma raunverulegar vísindalegar rann- sóknir samhliða ýmissi miðlaþjónustu félaganna til félags- manna sinna? Mín skoðun er sú að slíkt sé vel gerlegt. En fyrst verða menn að játast undir að vilja virkilega kljást bæði í orði og í verki, sem og fjárhagslega, við vísindalegar hliðar viðfangsefna alvörusálarrannsókna áður en lengra er haldið. Slík stefnubreyting er í rauninni eina leiðin út úr þeirri sjálfheldu sem málefnið óneitan- lega er komið í og sýnt hefur sig best á hinum stöðuga flótta okkar undan gagnrýnisröddum vísindamanna, nú sem fyrr. Að öðrum kosti bíður sálarrannsóknahreyfingarinnar lítið annað en hægur og rólegur dauðdagi undan hinni símalandi grjótkvörn upplýsingastefnunnar, sem í daglegu tali almennings er stundum kölluð vísindahyggja nútím- ans. En valið er félagsmanna sálarrannsóknafélaganna. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.