Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 19

Morgunn - 01.06.1993, Síða 19
Jörundur Guðmundsson Lífsskoðun og trú í því sem hér fer á eftir mun ég leitast við að kryfja hug- takið lífsskoðun og reyna að varpa örlitlu Ijósi á þær skoð- anir um andleg mál sem falla utan hefðbundinna trúar- bragða og kennisetninga. Slíkar hugmyndir skjóta sífellt upp kollinum í misjöfnum myndum og eru margar hverjar ólikar í eðli sínu, en ég mun vísa til þeirra einu nafni og kalla dulhyggju. Lífsskoðun hlýtur í mínum huga að vera niðurstaða þeirra ósjálfráðu viðbragða mannsins að koma skipulagi á þann glundroða hugmynda og reynslu sem hvern og einn hendir í tilverunni. Enginn kemst af án þess að raða í einhverja misskipulagða mynd þeim brotabrotum sem veruleikinn birtist honum í. Þetta er hverjum og einum nauðsynlegt til þess að viðhalda andlegu jafnvægi sínu og í raun held ég að það sé svo að vitund okkar skapi okkur nokkurs konar blekkingarmyndir af tilverunni sem ræðst af skilningsgetu okkar á hverju aldursskeiði. Eftir því sem myndin stækkar og skýrist dregur úr áhrifum blekk- ingarinnar a.m.k. að því markinu sem við teljurn kynni okkar af sammannlegri reynslu veita okkur öryggi og vissu. Ekki þar fyrir að blekkingin getur eftir sem áður verið alger, þrátt fyrir að við höfum gert með okkur samkomulag í grundvallaratriðum um ásýnd hlutanna. Hvernig svo sem samkomulag okkar um ytri ásynd og eðli tilverunnar kann að vera, þá situr eftir ótiltekinn fjöldi þátta í tilverunni og persónulegri reynslu okkar sem ekki verða skýrðir í krafti þessa samkomulags okkar. Það er 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.