Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 36

Morgunn - 01.06.1993, Síða 36
MORGUNN eitthvað sem við erum ekki. Þetta eru allt stjórntæki. Annað hvort reynum við að stjórna umhverfi okkar, fólkinu sem við vinnum með, fólkinu sem við elskum eða við reynum að stjórna okkar eigin tilfinningum og ótta. Allar þessar tilraunir til að stjóma eru kallaðar viðbrögð. Viðbrögð em leiðir okkar til að komast hjá að upplifa lífið beint og tilraun til að sleppa við sársaukafulla reynslu. Líf með viðbrögðum er líf án meðvitundar. Því meir sem við bregðumst við lífinu, því meir styrkjum við hinn ómeðvitaða ótta sem hindrar okkur í að komast að kjama okkar. Við eflum vanmáttarkennd okkar gagnvart vandamálum. Hvemig öðlast þú styrk? Fyrsta skrefið í að öðlast styrk er að gera sér grein fyrir að uppspretta hamingjunnar er innra með okkur, að enginn getur leyst vandamál þín nema þú sjálfur. Næsta skref er að hætta að reyna stjórna atburðum lífs þíns, vegna þess að eina leiðin til að læra af sérhverjum atburði er að streitast ekki á móti. Og það kostar það að hætta allri ásökun, sektarkennd, afneitun og ótta. Að taka ábyrgð þýðir að þú ákveður að upplifa á meðvitaðan hátt allt það sem þú hefur áður flúið frá, forðast, leitt hjá þér eða bælt. Það eru þessi höft, bælingin og afneitunin sem hafa haldið þér föngnum, en ekki hinir sársaukafullu atburðir. Ef þú getur upplifað bældar tilfinningar þínar til fullnustu, mun það gera þig frjálsan. Með meðvitaðri athygli getur þú rutt burt hindrunum sem einangra þig frá kjarna þínum. Það em til leiðir sem hjálpa okkur að verða meðvitaðri. Ein slík leið er Kripalujóga. Það inniheldur hinn sanna tilgang jóga, sem er að leysa okkur undan oki sjálfskapaðra þjáninga okkar. Með þessu kerfi læmm við fyrst að halda stöðum á réttan hátt. Þegar við höldum stöðunni áfram, byrjum við að finna fyrir orkustíflum í líkamanum. Við 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.