Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 38

Morgunn - 01.06.1993, Síða 38
MORGUNN viðbrögðin. Aðeins með því að „upplifa" geturðu losað þig undan þessu. Um leið og þetta ferli hefst ferððu að finna til innra frelsis. Þetta frelsi er ekki aðeins frelsi frá þeirri tilfinningu að vera stjórnað af öðrum eða af kring- umstæðum. Það er frelsi frá að vera stjórnað af ótta, þvingunum og fíknum sem vama okkur þess að lifa ham- ingjuríku lífi. Atburðir munu aftur og aftur koma til með að setja af stað vanabundin viðbrögð. Sérhver viðbrögð eru tækifæri þitt til að upplifa á því augnabliki það sem þú upplifðir ekki áður. Þegar þú opnar þig að fullu fyrir þessari reynslu, mun óttinn, sem falinn var í viðbrögðum þínum, verða að engu. Hann stjómar ekki lengur gerðum þínum eða ruglar skynjun þína. Þú getur þá svarað lífinu af meiri ró, skýrleika og frelsi í öllum þínum gjörðum. Ferðalagið að uppsprettu þinni Þegar þú hefur hina meðvituðu ferð til hins sanna sjálfs þíns, muntu undartekningarlaust rekast á allt það sem þú hefur reynt að fela þig fyrir í lífi þínu. Það er hluti af þróunarferlinu. Á þann hátt þroskumst við öll. Það er alltaf freisting að gera eitthvað eða einhvem ábyrgan fyrir innri reynslu þinni. Þú öðlast ekki frelsi til að uppgötva hver þú ert nema þú ákveðir að vera ábyrgur fyrir þínum eigin þroska. Þú verður að vera skuldbundinn því sem þú raunverulega ert. Þetta er kallað trú og það er þessi trú sem verður að næra, ekki vanabundnar hugmyndir þínar um hver þú ert. Þú ert ekki líkami þinn, þú ert ekki hugur þinn, þú ert ekki túlkanir þínar, þú ert ekki hugmyndir þínar. Þú ert ekki skynjun þín á atburðunum, þú ert ekki neinn af síbreytilegum svipum þínum. Þeir eru allir rangir. Hver og einn er hluti af sögunni sem þú hefur tengt þig við. Hið eilífa og óumbreytilega sjálf er sá sem þú ert. Það að kjósa að vera meðvitaður er vegurinn til sjálfsins. Grundvöllurinn fyrir þessari skuldbindingu er traust. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.