Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 40

Morgunn - 01.06.1993, Síða 40
Esther Vagnsdóttir Rannsóknir á framhaldslífi mannsins Bandaríski uppfinninga- og vísindamaðurinn George W. Meek hefur varið mörgum árum ævi sinnar ásamt miklum fjármunum til rannsókna á þvr hvað okkar allra bíði að þessu lífi loknu. Fram að þeim tíma er hann fyrir alvöru fór að fást við rannsóknir af þessu tagi var hann mikils- virtur verkfræðingur og hönnuður hjá bandarísku stór- fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun alls konar tækjabúnaðar í tengslum við iðnað og mengunarvamir og vann hann þar að rannsóknum og þróun á því sviði. Sextugur að aldri ákvað hann að draga sig í hlé frá sínum fyrri störfum og helga sig rannsóknum sem varpað gætu ljósi á möguleika mannsins á framhaldslífi að þessu lífi loknu. Honum var fullvel ljóst hversu erfitt verkefni hann átti í vændum og að þegar höfðu farið fram miklar rannsóknir og tilraunir hvað framhaldslífið varðaði þó að þær rannsóknir hefðu fram að því aðallega tengst miðlum og starfsemi þeirra. Meek ætlaði sér nýtt hlutverk - að reyna að sanna á vísindalegan og áþreifanlegan hátt hvort um framhaldslíf væri raunverulega að ræða og til þessara rannsókna ætlaði hann að fá í lið með sér fleiri áhugasama vísindamenn sem vildu vinna að þessum rannsóknum með honum. Hann seldi einkaleyfi að ýmsum uppfinningum sínum, að verðmæti um hálfri milljón dollara, og hófst síðan handa. Aður hafði hann kynnt sér talsvert hin ýmsu mismunandi svið vísinda en nú tók hann sér tíma til að stunda bókasöfn og reyndi að komast yfir flest það sem fáanlegt var um hin ýmsu efni sem hann taldi snerta væntanlegar 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.